Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 156/2015

Nr. 156/2015 5. febrúar 2015
AUGLÝSING
um birtingu á reglum um valdbeitingu lögreglumanna og meðferð og notkun valdbeitingartækja og vopna frá 22. febrúar 1999.

Hér með tilkynnist að innanríkisráðherra hefur ákveðið að höfðu samráði við ríkis­lögreglu­stjóra að birta núgildandi reglur ásamt skýringum um valdbeitingu lögreglu­manna og meðferð og notkun valdbeitingartækja og vopna, sem settar voru af þáverandi dómsmála­ráðherra hinn 22. febrúar 1999 samkvæmt heimild í 3. gr. vopnalaga nr. 16/1998, sbr. fylgiskjal með auglýsingu þessari.

Innanríkisráðuneytinu, 5. febrúar 2015.

Ólöf Nordal.

Ragnhildur Hjaltadóttir.

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)

B deild - Útgáfud.: 20. febrúar 2015