Hér með tilkynnist að innanríkisráðherra hefur ákveðið að höfðu samráði við ríkislögreglustjóra að birta núgildandi reglur ásamt skýringum um valdbeitingu lögreglumanna og meðferð og notkun valdbeitingartækja og vopna, sem settar voru af þáverandi dómsmálaráðherra hinn 22. febrúar 1999 samkvæmt heimild í 3. gr. vopnalaga nr. 16/1998, sbr. fylgiskjal með auglýsingu þessari. Innanríkisráðuneytinu, 5. febrúar 2015. Ólöf Nordal. Ragnhildur Hjaltadóttir. Fylgiskjal. (sjá PDF-skjal) |