1. gr. Gjald Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræðum fyrir útselda ráðgjöf og sérfræðiþjónustu að meðtöldum virðisaukaskatti er sem hér segir: Gjaldskrárnúmer - lýsing: | Gjald m/virðisaukaskatti: | 11 | Sérfræðingur | 9.025 kr. á klst. | 12 | Aðstoðarmaður | 6.738 kr. á klst. | 128 | Rafeindasjá (notkun) | 2.621 kr. á klst. | 129 | Myndir | 612 kr. hvert eintak |
2. gr. Gjald fyrir rannsóknir á innsendum sýnum sem stofnunin annast í dagvinnutíma að meðtöldum virðisaukaskatti er sem hér segir: Gjaldskrárnúmer - lýsing: | Gjald m/virðisaukaskatti: | 1700 | Gjald vegna undirbúnings sýnis og útskrift rannsóknarniðurstaðna (rannsóknir sýkladeildar) | 2.256 kr. |
2.1 Krufningar: 2100 | Nautgripir: | | 21001 | Fullorðnir | 44.325 kr. | 21002 | Ungneyti | 34.192 kr. | 21003 | Kálfar | 34.192 kr. | | | | 2101 | Hross: | | 21011 | Fullorðin | 52.238 kr. | 21012 | Trippi | 34.192 kr. | 21013 | Folöld | 34.192 kr. | | | | 2102 | Svín: | | 21021 | Fullorðin | 35.290 kr. | 21022 | Slátursvín | 34.192 kr. | 21023 | Grísir | 34.192 kr. | | | | 2103 | Sauðfé: | | 21031 | Fullorðið | 38.149 kr. | 21032 | Lömb | 34.192 kr. | | | | 2106 | Hundar og kettir | 34.192 kr. | 2107 | Hvolpar og kettlingar | 16.673 kr. | | | | 2108 | Refir og minkar: | | 21081 | Fullorðnir | 34.192 kr. | 21082 | Hvolpar | 16.673 kr. | | | | 2110 | Fuglar | 16.673 kr. | 2111 | Fóstur, nýfædd dýr og smádýr | 16.673 kr. |
Í gjaldskrá fyrir krufningu er innifalin vefjaskoðun, sníkjudýraleit og sýklaræktun eftir því sem við á og förgun á hræinu. 2.2 Líffæri: 2200 | Stórsæ skoðun: | | 22001 | Einstök dýr | 2.732 kr. | 22002 | Einstök líffæri | 910 kr. |
2.3 Vefjaskoðun: 2300 | Stöðluð litun á einstakt dýr (2-4 sýni) | 7.715 kr. | 2301 | Stöðluð litun á einstakt líffæri | 4.007 kr. | 2302 | Ónæmislitun á einstakt sýni | 5.546 kr. |
2.4 Sýklaræktun: 2400 | Almenn sýklaræktun (sýklaræktun, greining, næmispróf) | 6.188 kr. | 2401 | Salmonellaræktun | 4.262 kr. | 2402 | Biogreining (API próf) | 4.828 kr. | 2411 | Salmonella, Tecra próf | 3.352 kr. | 2404 | Treponemaræktun | 4.262 kr. | 2405 | Campylobacterræktun | 4.262 kr. | 2406 | Svepparæktun | 4.262 kr. | 2407 | Næmispróf | 2.896 kr. | 2408 | Sýklalyfjaleit sláturafurðir | 3.097 kr. | 2409 | Typugreining á hreinrækt | 10.645 kr. | 2410 | Parvopróf | 2.914 kr. | 2412 | Dermatophilusræktun | 5.665 kr. |
2.5 Blóðvatnsrannsókn: 2500 | FeLV/FIV próf | 2.938 kr. | 2501 | Plasmacytosispróf | 90 kr. | 2502 | Salmonella kjötsafapróf | 896 kr. | 2503 | Cogginspróf | 2.914 kr. | 2504 | Heymæðipróf | 2.938 kr. | 2505 | Garnaveikipróf | 896 kr. | 2506 | Toxoplasmapróf | 896 kr. |
2.6 Blóðmeinafræði: 2600 | Grunngjald | | 2.938 kr. | 2610 | Gjald fyrir einstakar mælingar: | | | 26100 | Kalsium | kr./sýni | 169 | 26101 | Magnesium | kr./sýni | 169 | 26102 | ASAT/ALAT | kr./sýni (<=5 sýni) | 339 | 26103 | Fosfat | kr./sýni (<=5 sýni) | 339 | 26104 | CK | kr./sýni (<=5 sýni) | 848 | 26105 | GGT | kr./sýni (<=5 sýni) | 677 | 26106 | Gluthationperoxidase | kr./sýni | 1.089 | 26107 | Urea, glúkósi | kr./sýni | 508 | 26108 | Kreatínín | kr./sýni (<=10 sýni) | 339 | 26109 | Bílirúbin | kr./sýni (<=10 sýni) | 406 | 26110 | Haemoglobin | kr./sýni (<=10 sýni) | 237 | 26111 | Haematocrit | kr./sýni | 237 | 26112 | LDH | kr./sýni | 406 | 26113 | Glúkósi | kr./sýni | 339 | 26114 | Protein | kr./sýni | 339 | 26115 | Albúmin | kr./sýni | 339 | 26116 | Alk. fostatasi | kr./sýni | 406 | 26117 | Hvít blóðkorn | kr./sýni | 237 | 26118 | Greining hvítra blóðkorna | kr./sýni | 406 |
2.7 Sníkjudýra- og meindýrarannsóknir: 2700 | Ormaeggja- og einfrumungaleit í saursýnum úr mönnum og dýrum: | | 27001 | með formalín-ethylacetat botnfellingu: | 8.042 kr. | | | | 2702 | Ormaeggja- og einfrumungatalning í saursýnum með saltfleytiaðferð: | | 27021 | Almennt gjald (1. sýni) | 4.910 kr. | 27022 | Næstu 5 sýni | 2.480 kr. | 27024 | Rannsókn á „blönduðu sýni“ þar sem allt að 10 sýni eru send inn og þeim síðan blandað saman í jöfnum hlutföllum fyrir rannsókn | 8.113 kr. | | | | 2703 | Leit að lungnaormalirfum í saursýnum með Baermann-botnfellingu: | | 27031 | Almennt gjald (fyrsta sýni) | 4.907 kr. | 27032 | Næstu fimm sýni | 2.480 kr. | | | | 2704 | Húðskrap soðið í lút í leit að kláðamaurum: | | 27041 | Almennt gjald (fyrsta sýni) | 6.557 kr. | 27042 | Næstu fimm sýni | 4.129 kr. | 27043 | Næstu fimm sýni þar eftir | 1.340 kr. | | | | 2705 | Aðrar sníkjudýragreiningar (metið hverju sinni): | | 27051 | Leit og greining sníkjudýra í einstökum líffærum | 4.910 kr. | 27052 | Leit og greining sníkjudýra í einstökum líffærum | 7.345 kr. | 27053 | Leit og greining sníkjudýra í einstökum líffærum | 9.767 kr. | | | | 2706 | Aðrar sníkjudýra- og meinadýragreiningar (metið hverju sinni): | | 27061 | Aðrar sníkjudýra- og meinadýragreiningar (15 mín.) | 2.435 kr. | 27062 | Aðrar sníkjudýra- og meinadýragreiningar (30 mín.) | 4.857 kr. |
2.8 Ýmsar rannsóknir: 2800 | Hormónamælingar (bioessay í rottum): | | 28001 | Framkvæmd og útreikningar | 22.951 kr. | 28002 | Rottur - hvert stk. | 401 kr. | | | | 2802 | „Sterility“ prófun á lyfjum/bóluefnum | 7.432 kr. | | Mæling á skelfiskeitri: | | 2803 | PSP mæling | 10.963 kr. | 2804 | DSP mæling | 7.588 kr. | | | | 2805 | Sýklaleit í mjólkursýni | 543 kr. | 2811 | Júgurbólga - pr. spena | 220 kr. | 2806 | Blóðflokkagreining hrossa | 10.712 kr. | 2807 | Athugun á erfðaefni hrúta | 16.243 kr. | 2808 | Trikínuleit 1 - 50 sýni | 9.159 kr. | | | | 2809 | Sýklalyfjaleit í mjólk | 901 kr. | | | | 2812 | Tegundagreining á kjöti | 1.970 kr. |
2.9 Önnur þjónusta: 2900 | Framleiðsla mótefna í kanínum – pr. kanínu | 58.654 kr. | 2902 | Einangrun á mótefni v/sérv. súlu – pr. stk. | 125.159 kr. | 2903 | Vefjavinnsla, rútína - pr. sýni | 990 kr. | 2904 | Vefjavinnsla, frystiskurður - pr. sýni | 319 kr. | 2905 | Frumurannsókn - pr. sýni | 2.938 kr. |
2.10 Þjónusturannsóknir Rannsóknadeildar fisksjúkdóma. 31001 | Sérfræðingur | 9.025 kr. | 31002 | Aðstoðarmaður | 6.738 kr. | 31003 | Móttaka líffærasýna | 116 kr. | 31004 | Sýnataka | 259 kr. | 31005 | Undirbún. v/bakteríuræktunar | 577 kr. | 31006 | Undirbún. v/veiruræktunar | 461 kr. | 31007 | Undirbún. v/M.cerebralis | 1.442 kr. | 31008 | Undirbún. v/vefjaskoðunar | 409 kr. | 31009 | Bakteríuræktun, nýrnaveiki | 577 kr. | 31010 | Bakteríuræktun, kýlaveiki | 432 kr. | 31011 | Bakteríuræktun, rauðmunnav. | 432 kr. | 31012 | Bakteríurækt, sjúkdómsgr. A. | 1.442 kr. | 31013 | Bakteríurækt, sjúkdómsgr. B. | 4.325 kr. | 31014 | Svepparannsókn | 1.442 kr. | 31015 | Nýrnaveiki ELISA A | 2.883 kr. | 31016 | Nýrnaveiki ELISA B | 1.442 kr. | 31017 | Nýrnaveiki IF | 1.442 kr. | 31018 | Veirurannsókn A líffæri | 2.306 kr. | 31019 | Veirurannsókn B líffæri | 3.460 kr. | 31020 | Veirurannsókn A klakfiskur | 2.883 kr. | 31021 | Veirurannsókn B klakfiskur | 4.325 kr. | 31022 | Veirurannsókn v. sjúkdómsgr. | 11.533 kr. | 31023 | Smásjárskoðun vefjasýnis | 2.451 kr. | 31024 | Smásjárskoðun M. cerebralis | 721 kr. | 31025 | Bakteríugreining pr/stofn | 5.766 kr. | 31026 | Lyfjanæmispróf pr/stofn | 1.442 kr. | 31027 | Veirugreining pr/stofn | 7.208 kr. | 31028 | Bakteríuranns. á bóluefni | 5.766 kr. | 31029 | Agarskál m. æti | 116 kr. | 31030 | Vottorð | 2.883 kr. |
2.12 Annað 4000 | Frágangur sýna til rannsókna erlendis | 2.306 kr. |
3. gr. Við rannsókn samkvæmt 2. gr. lið 2.1 - 2.5 á hjarðvandamálum eða við rannsókn á fleiri en einu sýni frá sama beiðanda skal taka fullt gjald fyrir fyrsta sýnið og síðan hálft gjald fyrir öll sýni umfram það. Hið sama gildir um rannsóknir á nýfæddum dýrum og fóstrum. 4. gr. Ef senda þarf sýni erlendis til rannsóknar greiðir verkbeiðandi sendingarkostnað og reikning frá hinum erlenda rannsóknaraðila. 5. gr. Stofnuninni er heimilt að leggja 30% álag á gjald fyrir rannsóknir samkvæmt 2. grein, sé þess óskað að þær verði gerðar utan dagvinnutíma. 6. gr. Gjald fyrir rannsóknir sem ekki eru taldar upp í 2. gr. skal ákveða í samræmi við fjölda vinnustunda sbr. ákvæði 1. gr. 7. gr. Stofnuninni er heimilt að innheimta gjald vegna ferðakostnaðar við rannsóknir og sýnatöku miðað við útlagðan kostnað (fargjöld) og/eða akstur samkvæmt taxta ferðakostnaðarnefndar ríkisins. 8. gr. Stofnuninni er heimilt að vinna eftir verksamningi eða gera föst verktilboð vegna sérfræðiráðgjafar og þjónusturannsókna og skal þá stuðst við taxta sbr. 1., 2. og 3. gr. gjaldskrárinnar. 9. gr. Gjaldskrá þessi er sett samkvæmt 8. gr. laga um Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, nr. 67/1990 og 16. gr. laga um Rannsóknadeild fisksjúkdóma, nr. 50/1986 og öðlast þegar gildi. Frá sama tíma fellur brott gjaldskrá nr. 1082/2006. Menntamálaráðuneytinu, 14. janúar 2008. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Guðmundur Árnason. |