1. gr. Menntamálaráðherra hefur staðfest breytta útgáfu af brautalýsingum skv. gildandi aðalnámskrá framhaldsskóla, sem birt var með auglýsingu nr. 515/2006, um breytingu á aðalnámskrá framhaldsskóla, brautalýsingum, sbr. auglýsingu nr. 661/2004. 2. gr. Nýjar brautalýsingar fyrir rafiðngreinar verða sem hér segir: Grunnnám rafiðna (GR) | | 80 ein. |
Meginmarkmið grunnnáms rafiðna er að veita almenna og faglega undirstöðumenntun undir sérnám í rafiðngreinum, þ.e. rafeindavirkjun, rafvirkjun og rafvélavirkjun, rafveituvirkjun og kvikmyndasýningarstjórn og er jafnframt skilyrði til innritunar í sérnám þessara greina. Meðalnámstími er fjórar annir í skóla. Almennar greinar | | 23 ein. | | Íslenska | ÍSL 102 202 | 4 ein. | | Erlend tungumál | ENS 102 DAN1 102 + 4 ein. | 8 ein. | | Stærðfræði | STÆ 102 122 | 4 ein. | | Lífsleikni | LKN 103/101 111 121 | 3 ein. | | Íþróttir | ÍÞR 101 111 201 211 | 4 ein. | | | | | Sérgreinar | | 57 ein. | | Rafeindatækni og mælingar | RTM 102 202 302 | 6 ein. | | Raflagnir | RAL 102 202 303 403 | 10 ein. | | Rafmagnsfræði og mælingar | RAM 103 203 303 403 | 12 ein. | | Skyndihjálp | SKY 101 | 1 ein. | | Stýringar og rökrásir | STR 102 203 302 402 | 9 ein. | | Tölvur og netkerfi | TNT 102 202 303 403 | 10 ein. | | Verktækni grunnnáms | VGR 103 202 302 402 | 9 ein. | | | | | Samtals | | 80 ein. |
__________________________________ 1 Norska eða sænska. Rafveituvirkjun (RT9) | | 163 ein. | Samningsbundið iðnnám | | |
Rafveituvirkjun er löggilt iðngrein. Meginmarkmið námsins er að gera nemendum kleift að öðlast þekkingu og færni til að takast á við störf rafveituvirkja einkum við uppsetningu, mælingar, viðhald og viðgerðir lagna og búnaðar til flutnings- og dreifingar raforku frá framleiðslu til notkunar. Meðalnámstími er fjögur ár að meðtöldu grunnnámi rafiðngreina, þar af eru sex annir í skóla og 48 vikna starfsþjálfun. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs. Almennar greinar | | 25 ein. | | Íslenska | ÍSL 102 202 | 4 ein. | | Erlend tungumál | ENS 102 DAN1 102 + 4 ein. | 8 ein. | | Stærðfræði | STÆ 102 122 | 4 ein. | | Lífsleikni | LKN 103/101 111 121 | 3 ein. | | Íþróttir | ÍÞR 101 111 201 211+2 | 6 ein. | | | | | Sérgreinar | | 90 ein. | | Burðarþols- og efnisfræði | BUR 103 | 3 ein. | | Forritanleg raflagnakerfi | FRL 103 203 | 6 ein. | | Háspennutækni | HST 103 | 3 ein. | | Orkudreifikerfið | ODK 102 | 2 ein. | | Rafeindatækni og mælingar | RTM 102 202 302 | 6 ein. | | Raflagnateikningar | RLT 102 202 | 4 ein. | | Raflagnir | RAL 102 202 303 403 | 10 ein. | | Rafmagnsfræði og mælingar | RAM 103 203 303 403 502 602 | 16 ein. | | Reglugerðir | RER 103 | 3 ein. | | Skyndihjálp | SKY 101 | 1 ein. | | Smáspennuvirki | VSM 103 | 3 ein. | | Stýringar og rökrásir | STR 102 203 302 402 503 | 12 ein. | | Tölvur og nettækni | TNT 102 202 303 403 | 10 ein. | | Umhverfismál | UMK 102 | 2 ein. | | Verktækni grunnnáms | VGR 103 202 302 402 | 9 ein. | | | | | Starfsþjálfun 48 vikur | | 48 ein. | | | | | Samtals | | 163 ein. |
__________________________________ 1 Norska eða sænska. Rafvélavirkjun (RV8) | | 164 ein. | Iðnnám á verknámsbraut | | |
Rafvélavirkjun er löggilt iðngrein. Meginmarkmið námsins er að gera nemendum kleift að öðlast þekkingu og færni til að takast á við störf rafvélavirkja einkum við uppsetningu og tengingu, eftirlit og viðgerðir hvers konar rafvéla og búnaðar á heimilum og í fyrirtækjum og stofnunum. Meðalnámstími er fjögur ár að meðtöldu grunnnámi rafiðna, samtals sjö annir í skóla og 24 vikna starfsþjálfun. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs. Almennar greinar | | 26 ein. | | Íslenska | ÍSL 102 202 | 4 ein. | | Erlend tungumál | ENS 102 DAN1 102 + 4 ein. | 8 ein. | | Stærðfræði | STÆ 102 122 | 4 ein. | | Lífsleikni | LKN 103/101 111 121 | 3 ein. | | Íþróttir | ÍÞR 101 111 201 211+3 | 7 ein. | | | | | Sérgreinar | | 114 ein. | | Forritanleg raflagnakerfi | FRL 103 203 | 6 ein. | | Lýsingartækni | LÝS 103 | 3 ein. | | Rafeindatækni og mælingar | RTM 102 202 302 | 6 ein. | | Raflagnateikningar | RLT 102 202 | 4 ein. | | Raflagnir | RAL 102 202 303 403 503 603 | 16 ein. | | Rafmagnsfræði og mælingar | RAM 103 203 303 403 502 602 702 | 18 ein. | | Rafvélafræði | RVF 103 | 3 ein. | | Rafvélar | RRV 103 203 302 | 8 ein. | | Rafvélastýringar | RVS 102 | 2 ein. | | Rafvélavindingar | RVV104 | 4 ein. | | Reglugerðir | RER 103 | 3 ein. | | Skyndihjálp | SKY 101 | 1 ein. | | Smáspennuvirki | VSM 103 | 3 ein. | | Stýringar og rökrásir | STR 102 203 302 402 503 603 | 15 ein. | | Tölvur og nettækni | TNT 102 202 303 403 | 10 ein. | | Valið lokaverkefni | VLV 103 | 3 ein. | | Verktækni grunnnáms | VGR 103 202 302 402 | 9 ein. | | | | | Starfsþjálfun 24 vikur | | 24 ein. | | | | | Samtals | | 164 ein. |
__________________________________ 1 Norska eða sænska. Rafvélavirkjun (RV9) | | 163 ein. | Samningsbundið iðnnám | | |
Rafvélavirkjun er löggilt iðngrein. Meginmarkmið námsins er að gera nemendum kleift að öðlast þekkingu og færni til að takast á við störf rafvélavirkja einkum við uppsetningu og tengingu, eftirlit og viðgerðir hvers konar rafvéla og búnaðar á heimilum og í fyrirtækjum og stofnunum. Meðalnámstími er fjögur ár að meðtöldu grunnnámi rafiðna, samtals sex annir í skóla og 48 vikna starfsþjálfun. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs. Almennar greinar | | 25 ein. | | Íslenska | ÍSL 102 202 | 4 ein. | | Erlend tungumál | ENS 102 DAN1 102 + 4 ein. | 8 ein. | | Stærðfræði | STÆ 102 122 | 4 ein. | | Lífsleikni | LKN 103/101 111 121 | 3 ein. | | Íþróttir | ÍÞR 101 111 201 211+2 | 6 ein. | | | | | Sérgreinar | | 90 ein. | | Forritanleg raflagnakerfi | FRL 103 203 | 6 ein. | | Lýsingartækni | LÝS 103 | 3 ein. | | Rafeindatækni og mælingar | RTM 102 202 302 | 6 ein. | | Raflagnateikningar | RLT 102 202 | 4 ein. | | Raflagnir | RAL 102 202 303 403 | 10 ein. | | Rafmagnsfræði og mælingar | RAM 103 203 303 403 502 602 702 | 18 ein. | | Rafvélafræði | RVF 103 | 3 ein. | | Rafvélastýringar | RVS 102 | 2 ein. | | Reglugerðir | RER 103 | 3 ein. | | Skyndihjálp | SKY 101 | 1 ein. | | Smáspennuvirki | VSM 103 | 3 ein. | | Stýringar og rökrásir | STR 102 203 302 402 503 | 12 ein. | | Tölvur og nettækni | TNT 102 202 303 403 | 10 ein. | | Verktækni grunnnáms | VGR 103 202 302 402 | 9 ein. | | | | | Starfsþjálfun 48 vikur | | 48 ein. | | | | | Samtals | | 163 ein. |
__________________________________ 1 Norska eða sænska. Rafvirkjun (RK8) | | 164 ein. | Iðnnám á verknámsbraut | | |
Rafvirkjun er löggilt iðngrein. Meginmarkmið námsins er að gera nemendum kleift að öðlast þekkingu og færni til að takast á við störf rafvirkja einkum við lagningu raflagna, uppsetningu og tengingu rafbúnaðar, mælingar, eftirlit, viðhald og viðgerðir á rafbúnaði. Meðalnámstími er fjögur ár að meðtöldu grunnnámi rafiðna, þar af eru sjö annir í skóla og 24 vikna starfsþjálfun. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs. Almennar greinar | | 26 ein. | | Íslenska | ÍSL 102 202 | 4 ein. | | Erlend tungumál | ENS 102 DAN1 102 + 4 ein. | 8 ein. | | Stærðfræði | STÆ 102 122 | 4 ein. | | Lífsleikni | LKN 103/101 111 121 | 3 ein. | | Íþróttir | ÍÞR 101 111 201 211+3 | 7 ein. | | | | | Sérgreinar | | 114 ein. | | Forritanleg raflagnakerfi | FRL 103 203 | 6 ein. | | Lýsingartækni | LÝS 103 | 3 ein. | | Rafeindatækni og mælingar | RTM 102 202 302 | 6 ein. | | Raflagnateikningar | RLT 102 202 302 | 6 ein. | | Raflagnir | RAL 102 202 303 403 503 603 704 | 20 ein. | | Rafmagnsfræði og mælingar | RAM 103 203 303 403 502 602 702 | 18 ein. | | Rafvélar | RRV 103 203 302 | 8 ein. | | Reglugerðir | RER 103 | 3 ein. | | Skyndihjálp | SKY 101 | 1 ein. | | Smáspennuvirki | VSM 103 203 | 6 ein. | | Stýringar og rökrásir | STR 102 203 302 402 503 603 | 15 ein. | | Tölvur og nettækni | TNT 102 202 303 403 | 10 ein. | | Valið lokaverkefni | VLV 103 | 3 ein. | | Verktækni grunnnáms | VGR 103 202 302 402 | 9 ein. | | | | | Starfsþjálfun 24 vikur | | 24 ein. | | | | | Samtals | | 164 ein. |
__________________________________ 1 Norska eða sænska. Rafvirkjun (RK9) | | 163 ein. | Samningsbundið iðnnám | | |
Rafvirkjun er löggilt iðngrein. Meginmarkmið námsins er að gera nemendum kleift að öðlast þekkingu og færni til að takast á við störf rafvirkja einkum við lagningu raflagna, uppsetningu og tengingu rafbúnaðar, mælingar, eftirlit, viðhald og viðgerðir á rafbúnaði. Meðalnámstími er fjögur ár að meðtöldu grunnnámi rafiðna, þar af eru sex annir í skóla og 48 vikna starfsþjálfun. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs. Almennar greinar | | 25 ein. | | Íslenska | ÍSL 102 202 | 4 ein. | | Erlend tungumál | ENS 102 DAN1 102 + 4 ein. | 8 ein. | | Stærðfræði | STÆ 102 122 | 4 ein. | | Lífsleikni | LKN 103/101 111 121 | 3 ein. | | Íþróttir | ÍÞR 101 111 201 211+2 | 6 ein. | | | | | Sérgreinar | | 90 ein. | | Forritanleg raflagnakerfi | FRL 103 203 | 6 ein. | | Lýsingartækni | LÝS 103 | 3 ein. | | Rafeindatækni og mælingar | RTM 102 202 302 | 6 ein. | | Raflagnateikningar | RLT 102 202 302 | 6 ein. | | Raflagnir | RAL 102 202 303 403 | 10 ein. | | Rafmagnsfræði og mælingar | RAM 103 203 303 403 502 602 702 | 18 ein. | | Reglugerðir | RER 103 | 3 ein. | | Skyndihjálp | SKY 101 | 1 ein. | | Smáspennuvirki | VSM 103 203 | 6 ein. | | Stýringar og rökrásir | STR 102 203 302 402 503 | 12 ein. | | Tölvur og nettækni | TNT 102 202 303 403 | 10 ein. | | Verktækni grunnnáms | VGR 103 202 302 402 | 9 ein. | | | | | Starfsþjálfun 48 vikur | | 48 ein. | | | | | Samtals | | 163 ein. |
__________________________________ 1 Norska eða sænska. Rafeindavirkjun (RE8) | | 164 ein. | Iðnnám á verknámsbraut | | |
Rafeindavirkjun er löggilt iðngrein. Meginmarkmið námsins er að gera nemendum kleift að öðlast þekkingu og færni til að takast á við störf rafeindavirkja einkum við uppsetningu, viðhald og viðgerðir boðskiptakerfa og rafeindatækja, notenda- og tölvubúnaðar heimila, fyrirtækja og stofnana sem og rafeindabúnaðar farartækja í lofti, láði og legi. Meðalnámstími er fjögur ár að meðtöldu grunnnámi rafiðna, samtals sjö annir í skóla og 24 vikna starfsþjálfun. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs. Almennar greinar | | 26 ein. | | Íslenska | ÍSL 102 202 | 4 ein. | | Erlend tungumál | ENS 102 DAN1 102 + 4 ein. | 8 ein. | | Stærðfræði | STÆ 102 122 | 4 ein. | | Lífsleikni | LKN 103/101 111 121 | 3 ein. | | Íþróttir | ÍÞR 101 111 201 211+3 | 7 ein. | | | | | Sérgreinar bundnar | | 110 ein. | | Fagteikning rafeindavirkja | FTK 101 201 301 | 3 ein. | | Fjarskiptatækni | FJS 103 203 303 | 9 ein. | | Net og miðlun | NOM 103 203 303 | 9 ein. | | Rafeindabúnaður | RAB 103 203 303 | 9 ein. | | Rafeindavélfræði | MEK 103 203 303 | 9 ein. | | Rafeindatækni og mælingar | RTM 102 202 302 | 6 ein. | | Raflagnir | RAL 102 202 303 403 | 10 ein. | | Rafmagnsfræði og mælingar | RAM 103 203 303 403 | 12 ein. | | Skyndihjálp | SKY 101 | 1 ein. | | Smíði og hönnun rafeindatækja | SMH 103 203 | 6 ein. | | Stafræn tækni og sjálfvirkni | STS 103 203 303 | 9 ein. | | Stýringar og rökrásir | STR 102 203 302 402 | 9 ein. | | Tölvur og netkerfi | TNT 102 202 303 403 | 10 ein. | | Verktækni | VGR 103 202 302 402 | 9 ein. | | | | | Sérgreinar val | | 3 ein. | | Fjarskiptatækni | FJS 403 | | | Iðntölvur | STR 503 | | | Smíði og hönnun rafeindatækja | SMH 303 | | | Upptökutækni, hljóð/mynd | UHM 103 | | | | | | Starfsþjálfun 24 vikur | | 24 ein. | | | | | Samtals | | 164 ein. |
__________________________________ 1 Norska eða sænska. Kvikmyndasýningarstjórn (KS) | | 92 ein. | Samningsbundið starfsnám | | |
Meginmarkmið námsins er að gera nemendum kleift að öðlast þekkingu og færni í stjórnun kvikmyndasýninga í kvikmyndahúsum. Meðalnámstími er um tvö og hálft ár að meðtöldu grunnnámi rafiðna. Að loknu grunnnámi tekur við starfsnám á vinnustað að ígildi 12 eininga. Það felur í sér að lágmarki 300 sýningartíma sem dreifast á sex mánuði. Almennar greinar | | 23 ein. | | Íslenska | ÍSL 102 202 | 4 ein. | | Erlend tungumál | ENS 102 DAN1 102 + 4 ein. | 8 ein. | | Stærðfræði | STÆ 102 122 | 4 ein. | | Lífsleikni | LKN 103/101 111 121 | 3 ein. | | Íþróttir | ÍÞR 101 111 201 211 | 4 ein. | | | | | Sérgreinar | | 57 ein. | | Rafeindatækni og mælingar | RTM 102 202 302 | 6 ein. | | Raflagnir | RAL 102 202 303 403 | 10 ein. | | Rafmagnsfræði og mælingar | RAM 103 203 303 403 | 12 ein. | | Skyndihjálp | SKY 101 | 1 ein. | | Stýringar og rökrásir | STR 102 203 302 402 | 9 ein. | | Tölvur og netkerfi | TNT 102 202 303 403 | 10 ein. | | Verktækni grunnnáms | VGR 103 202 302 402 | 9 ein. | | | | | Starfsþjálfun 12 vikur | | 12 ein. | | | | | Samtals | | 92 ein. |
__________________________________ 1 Norska eða sænska. 3. gr. Auglýsing þessi öðlast þegar gildi. Menntamálaráðuneytinu, 5. janúar 2009. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Guðmundur Árnason. |