Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 864/2013

Nr. 864/2013 30. september 2013
AUGLÝSING
um útgáfu lögeyris samkvæmt lögum um gjaldmiðil Íslands, nr. 22/1968.

Að tillögu Seðlabanka Íslands hefur fjármála- og efnahagsráðherra ákveðið að gefa út nýjan peningaseðil. Hinn 24. október næstkomandi mun Seðlabanki Íslands gefa út og setja í umferð 10.000 króna peningaseðil. Seðillinn er gefinn út á grundvelli laga nr. 22/1968, um gjaldmiðil Íslands. Nánari upplýsingar um seðilinn, þ. á m. um öryggisþætti hans og myndefni má finna á heimasíðu Seðlabanka Íslands www.sedlabanki.is.

Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 30. september 2013.

Bjarni Benediktsson.

Guðmundur Árnason.

B deild - Útgáfud.: 1. október 2013