Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 60/2009

Nr. 60/2009 29. maí 2009
LÖG
um breyting á lögum nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald, lögum nr. 29/1993, um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., lögum nr. 39/1988, um bifreiðagjald, og lögum nr. 96/1995, um gjald af áfengi og tóbaki, með síðari breytingum.

FORSETI ÍSLANDS
gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég staðfest þau með samþykki mínu:

I. KAFLI
Breyting á lögum nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald.
1. gr.
    Í stað fjárhæðarinnar „46,12 kr.“ í 3. mgr. 1. gr. laganna kemur: 51,12 kr.

2. gr.
    Í stað hlutfallstölunnar „80%“ í 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: 85%.

3. gr.
    Eftirfarandi breytingar verða á 13. gr. laganna:
    a.    4. mgr. orðast svo:
                   Kílómetragjald af gjaldskyldum bifreiðum skv. 1. tölul. 1. mgr., sbr. 3. tölul., skal vera sem hér segir:
Leyfð heildarþyngd ökutækis, kg Kílómetragjald,
kr.
Leyfð heildarþyngd ökutækis, kg Kílómetragjald,
kr.
10.000.–11.000 0,26 21.001.–22.000

6,20

11.001.–12.000 0,80 22.001.–23.000

6,74

12.001.–13.000 1,34 23.001.–24.000

7,28

13.001.–14.000 1,88 24.001.–25.000

7,82

14.001.–15.000 2,42 25.001.–26.000

8,36

15.001.–16.000 2,96 26.001.–27.000

8,90

16.001.–17.000 3,50 27.001.–28.000

9,44

17.001.–18.000 4,04 28.001.–29.000

9,98

18.001.–19.000 4,58 29.001.–30.000

10,52

19.001.–20.000 5,12 30.001.–31.000

11,06

20.001.–21.000 5,66 31.000 og yfir

11,60


    b.    6. mgr. orðast svo:
                   Sérstakt kílómetragjald af gjaldskyldum bifreiðum skv. 2. mgr. skal vera sem hér segir:

Leyfð heildarþyngd
ökutækis, kg
Kílómetragjald,
kr.

Leyfð heildarþyngd
ökutækis,
kg

Kílómetragjald,
kr.
5.000.–6.000

7,61

18.001.–19.000 20,08
6.001.–7.000

8,22

19.001.–20.000 20,98
7.001.–8.000

8,86

20.001.–21.000 21,90
8.001.–9.000

9,49

21.001.–22.000 22,81
9.001.–10.000

10,10

22.001.–23.000 23,71
10.001.–11.000

11,00

23.001.–24.000 24,62
11.001.–12.000

12,17

24.001.–25.000 25,54
12.001.–13.000

13,34

25.001.–26.000 26,44
13.001.–14.000

14,50

26.001.–27.000 27,35
14.001.–15.000

15,67

27.001.–28.000 28,26
15.001.–16.000

16,84

28.001.–29.000 29,17
16.001.–17.000

18,00

29.001.–30.000 30,08
17.001.–18.000

19,17

30.001.–31.000 30,98
31.001 og yfir 31,90

II. KAFLI
Breyting á lögum nr. 29/1993, um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti, o.fl.
4. gr.
    Í stað fjárhæðarinnar „10,44 kr.“ í 14. gr. laganna kemur: 20,44 kr.

III. KAFLI
Breyting á lögum nr. 39/1988, um bifreiðagjald.
5. gr.
    Í stað fjárhæðanna „7,68 kr.“, „10,36 kr.“, „2.562 kr.“, „3.843 kr.“ og „46.342 kr.“ í 2. gr. laganna kemur: 8,45 kr.; 11,40 kr.; 2.818 kr.; 4.227 kr.; og 50.976 kr.

IV. KAFLI
Breyting á lögum nr. 96/1995, um gjald af áfengi og tóbaki.
6. gr.
    Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 3. gr. laganna:
    a.    Í stað fjárhæðarinnar „66,04 kr.“ í 1. tölul. kemur: 75,95 kr.
    b.    Í stað fjárhæðarinnar „59,40 kr.“ í 2. tölul. kemur: 68,31 kr.
    c.    Í stað fjárhæðarinnar „79,63 kr.“ í 3. tölul. kemur: 91,57 kr.

7. gr.
    Eftirfarandi breytingar verða á 2. mgr. 9. gr. laganna:
    a.    Í stað fjárhæðarinnar „257,02 kr.“ í 1. tölul. kemur: 295,57 kr.
    b.    Í stað fjárhæðarinnar „3,04 kr.“ í 2. tölul. kemur: 3,50 kr.
    c.    Í stað fjárhæðarinnar „9,19 kr.“ í 3. tölul. kemur: 10,57 kr.

8. gr.
    Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 10. gr. laganna:
    a.    Í stað fjárhæðarinnar „322,84 kr.“ í 1. tölul. kemur: 371,27 kr.
    b.    Í stað fjárhæðarinnar „16,13 kr.“ í 2. tölul. kemur: 18,55 kr.

9. gr.
    Lög þessi öðlast þegar gildi.

Gjört á Bessastöðum, 29. maí 2009.

Ólafur Ragnar Grímsson.
(L. S.)

Steingrímur J. Sigfússon.

A deild - Útgáfud.: 29. maí 2009