1. gr. Á grundvelli 9. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, sbr. síðari breytingar, hefur innanríkisráðuneytið samið fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga. Gildir sú fyrirmynd þar til ráðuneytið hefur staðfest sérstaka sambærilega samþykkt fyrir sveitarfélag. Fyrirmyndin birtist hér með sem fylgiskjal. 2. gr. Auglýsing þessi öðlast gildi 1. janúar 2013, en þá fellur úr gildi ákvæði til bráðabirgða nr. IV í sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011. Innanríkisráðuneytinu, 1. nóvember 2012. F. h. r. Ragnhildur Hjaltadóttir. Hermann Sæmundsson. Fylgiskjal. (sjá PDF-skjal) |