Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1140/2008

Nr. 1140/2008 3. desember 2008
SAMÞYKKT
um breytingu á lögreglusamþykkt fyrir Grundarfjarðarbæ, nr. 636/2008.

1. gr.

2. mgr. 24. gr. lögreglusamþykktarinnar orðast svo:

Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar eru áfengisveitingar á umfangslitlum og umfangs­miklum áfengisveitingastöðum (flokkur II og III) heimilar frá kl. 06.00 til kl. 01.00 virka daga og til kl. 04.00 aðfaranætur laugardaga, sunnudaga og almennra frídaga.

2. gr.

Samþykkt þessi, sem bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar, hefur samið og samþykkt sam­kvæmt lögum um lögreglusamþykktir nr. 36, 18. maí 1998 og reglugerð um lögreglu­samþykktir nr. 1127/2007 staðfestist hér með til að öðlast þegar gildi.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 3. desember 2008.

Björn Bjarnason.

Halla Bergþóra Björnsdóttir.

B deild - Útgáfud.: 18. desember 2008