Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 154/2007

Nr. 154/2007 28. febrúar 2007
REGLUGERÐ
um brottfall reglugerðar nr. 1063/2006 um tollkvóta á grænmeti og niðurfellingu tolla.

1. gr.

Reglugerð um tollkvóta á grænmeti og niðurfellingu tolla nr. 1063/2006 er felld úr gildi.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 65. gr., 65. gr. A og 87. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum.

Reglugerðin öðlast gildi 1. mars 2007.

Landbúnaðarráðuneytinu, 28. febrúar 2007.

F. h. r.

Ólafur Friðriksson.

Atli Már Ingólfsson.

B deild - Útgáfud.: 28. febrúar 2007