1. gr. Á 3. kafla tollskrár eru gerðar þessar breytingar: a) Ný tollskrárnúmer bætast við vörulið nr. 0304 og orðast svo: | 0304.9027 | – – Grálúðuhausar (frystir) | | 0 | | | | 0304.9028 | – – Túnfiskur í bitum (frystur) | | 0 | | |
b) Nýtt tollskrárnúmer bætist við vörulið nr. 0305 og orðast svo: | 0305.6294 | – – – – Flattur þorskur, ekki í smásöluumbúðum | | 0 | | |
2. gr. Tollskrárnúmer 8429.5900 skiptist upp og orðast svo: | | – – Aðrar: | | | | | | 8429.5901 | – – – Vélbúnaður og smávinnuvélar undir 1 tonni að heildarþyngd | | 0 | | | | 8429.5909 | – – – Annars | | 0 | | |
3. gr. Nýtt tollskrárnúmer bætist við vörulið nr. 8525 og orðast svo: 4. gr. Á 87. kafla tollskrár eru gerðar þessar breytingar: a) Undirliður 8703.1090 ásamt tollskrárnúmerum orðast svo: | | – – Önnur: | | | | | | 8703.1093 | – – – Lítil rafknúin ökutæki, sem hönnuð eru til aksturs á hraða frá 8 km og upp í 15 km á klst. | | 0 | | | | 8703.1094 | – – – Önnur rafknúin ökutæki | | 0 | | | | 8703.1095 | – – – Lítil vélknúin ökutæki, sem hönnuð eru til aksturs á hraða frá 8 km og upp í 15 km á klst. | | 0 | | | | 8703.1096 | – – – Fjórhjól, önnur | | 0 | | | | 8703.1099 | – – – Annars | | 0 | | |
b) Tollskrárnúmer 8711.1000 skiptist upp og orðast svo: | | – Með stimpilbrunahreyfli með sprengirými 50 cm 3 eða minna: | | | | | | 8711.1001 | – – Sem hönnuð eru til aksturs á hraða frá 8 km og upp í 15 km á klst. Undir þessa skilgreiningu fellur m.a. vélknúið hlaupahjól sem búið er stigbretti, er á hjólum og með stöng að framan sem á er stýri | | 0 | | | | 8711.1009 | – – Önnur | | 0 | | |
c) Undirliður 8711.9000 ásamt tollskrárnúmerum orðast svo: | | – Annað: | | | | | | 8711.9010 | – – Hliðarvagnar | | 0 | | | | | – – Rafknúin vélhjól: | | | | | | 8711.9021 | – – – Lítil rafknúin ökutæki, sem hönnuð eru til aksturs á hraða frá 8 km og upp í 15 km á klst. Undir þessa skilgreiningu fellur m.a. vélknúið hlaupahjól sem búið er stigbretti, er á hjólum og með stöng að framan sem á er stýri | | 0 | | | | 8711.9029 | – – –Önnur | | 0 | | | | | – – Bifhjól ót.a.: | | | | | | 8711.9031 | – – – Lítil vélknúin ökutæki, þó ekki með stimpilbrunahreyfli, sem hönnuð eru til aksturs á hraða frá 8 km og upp í 15 km á klst. Undir þessa skilgreiningu fellur m.a. vélknúið hlaupahjól sem búið er stigbretti, er á hjólum og með stöng að framan sem á er stýri | | 0 | | | | 8711.9039 | – – – Önnur | | 0 | | | | 8711.9090 | – – Annað | | 0 | | |
d) Tollskrárnúmer 8713.9000 skiptist upp og orðast svo: | | – Önnur: | | | | | | 8713.9010 | – – Vélknúnir hjólastólar, sem eigi eru hannaðir til hraðari aksturs en 15 km á klst. og verður einungis ekið hraðar með verulegri breytingu | | 0 | | | | 8713.9090 | – – Annars | | 0 | | |
e) Tollskrárnúmer 8716.1000 skiptist upp og orðast svo: | | – Tengivagnar og festivagnar, til íbúðar eða ferðalaga: | | | | | | 8716.1001 | – – Nýir | | 0 | | | | 8716.1009 | – – Notaðir | | 0 | | |
5. gr. Auglýsing þessi er sett samkvæmt heimild í 189. gr. tollalaga nr. 88/2005, til þess að öðlast gildi 1. janúar 2006 og tekur til allra vara sem ótollafgreiddar eru við gildistöku hennar. Fjármálaráðuneytinu, 29. desember 2005. F. h. r. Þórhallur Arason. Lilja Sturludóttir. |