1. gr. Þvingunaraðgerðir. Á eftir fylgiskjali 16 í 1. mgr. 2. gr. reglugerðar um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland nr. 456/2014 komi: Breytingar á ákvörðun ráðsins 2013/255/SSUÖ: | – | Fylgiskjal 17: Ákvörðun ráðsins 2014/309/SSUÖ frá 28. maí 2014 um breytingu á ákvörðun 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi. | | – | Fylgiskjal 18: Framkvæmdarákvörðun ráðsins 2014/488/SSUÖ frá 22. júlí 2014 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi. | | – | Fylgiskjal 19: Framkvæmdarákvörðun ráðsins 2014/678/SSUÖ frá 26. september 2014 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi. | | – | Fylgiskjal 20: Framkvæmdarákvörðun ráðsins 2014/730/SSUÖ frá 20. október 2014 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi. | | – | Fylgiskjal 21: Ákvörðun ráðsins 2014/901/SSUÖ frá 12. desember 2014 um breytingu á ákvörðun 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi. | | – | Fylgiskjal 22: Framkvæmdarákvörðun ráðsins 2015/117/SSUÖ frá 26. janúar 2015 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi. |
Breytingar á reglugerð (ESB) nr. 36/2012: | – | Fylgiskjal 23: Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 578/2014 frá 28. maí 2014 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi. | | – | Fylgiskjal 24: Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 793/2014 frá 22. júlí 2014 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi. | | – | Fylgiskjal 25: Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 1013/2014 frá 26. september 2014 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi. | | – | Fylgiskjal 26: Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 1105/2014 frá 20. október 2014 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi. | | – | Fylgiskjal 27: Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2015/108 frá 26. janúar 2015 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi. |
Fylgiskjöl 17-27 eru birt sem fylgiskjöl 1-11 við reglugerð þessa. 2. gr. Gildistaka. Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða nr. 93/2008, öðlast þegar gildi. Utanríkisráðuneytinu, 2. mars 2015. Gunnar Bragi Sveinsson. Stefán Haukur Jóhannesson. Fylgiskjöl. (sjá PDF-skjal) |