1. gr. 2. gr. reglugerðarinnar verður svohljóðandi: Frítekjumörk (tekjumörk) bóta samkvæmt lögum nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2011: A. Tímabilið 1. janúar - 31. maí: | | | frítekjumark kr. | efra tekjumark kr. | | a. | Endurhæfingarlífeyrir, skv. 1. mgr. 7. gr. | 2.575.220 | 3.981.332 | | b. | Sérstök uppbót, skv. 2. mgr. 9. gr. | | | | | Til lífeyrisþega sem fær greidda heimilisuppbót | | 184.140 | | | Til lífeyrisþega sem ekki fær greidda heimilisuppbót | | 157.030 |
B. Tímabilið 1. júní - 31. desember: | a. | Endurhæfingarlífeyrir, skv. 1. mgr. 7. gr. | 2.575.220 | 4.095.236 | | b. | Sérstök uppbót, skv. 2. mgr. 9. gr. | | | | | Til lífeyrisþega sem fær greidda heimilisuppbót | | 196.140 | | | Til lífeyrisþega sem ekki fær greidda heimilisuppbót | | 169.030 |
2. gr. Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 70. gr., sbr. 69. gr., og 15. tölul. ákvæðis til bráðabirgða við lög nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, sbr. einnig lög nr. 51/2011, og 14. gr. laga nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi. Velferðarráðuneytinu, 6. júní 2011. Guðbjartur Hannesson. Hanna Sigr. Gunnsteinsdóttir. |