Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1253/2008

Nr. 1253/2008 19. desember 2008
AUGLÝSING
um gjaldskrá fyrir þjónusturannsóknir sem Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræðum annast.

1. gr.

Gjald Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræðum fyrir útselda ráðgjöf og sérfræði­þjónustu að meðtöldum virðisaukaskatti er sem hér segir:

Gjaldskrárnúmer - lýsing:

Gjald í kr. m/virðisaukaskatti:

11

Sérfræðingur

10.057 kr.

 á klst.

12

Aðstoðarmaður

7.509 kr.

 á klst.

128

Rafeindasjá (notkun)

2.921 kr.

 á klst.

129

Myndir

682 kr.

 hvert eintak

2. gr.

Gjald fyrir rannsóknir á innsendum sýnum sem stofnunin annast í dagvinnutíma að meðtöldum virðisaukaskatti er sem hér segir:

Gjaldskrárnúmer - lýsing:

Gjald í kr. m/virðisaukaskatti:

1700

Gjald vegna undirbúnings sýnis og útskrift rannsóknarniðurstaðna (rannsóknir sýkladeildar)

2.514 kr.

 

2.1 Krufningar:

2100

Nautgripir:

 

21001

Fullorðnir

49.396 kr.

21002

Ungneyti

38.104 kr.

21003

Kálfar

38.104 kr.

   

2101

Hross:

 

21011

Fullorðin

58.214 kr.

21012

Trippi

38.104 kr.

21013

Folöld

38.104 kr.

   

2102

Svín:

 

21021

Fullorðin

39.327 kr.

21022

Slátursvín

38.104 kr.

21023

Grísir

38.104 kr.

   

2103

Sauðfé:

 

21031

Fullorðið

42.513 kr.

21032

Lömb

38.104 kr.

   

2106

Hundar og kettir

38.104 kr.

2107

Hvolpar og kettlingar

18.580 kr.

   

2108

Refir og minkar:

 

21081

Fullorðnir

38.104 kr.

21082

Hvolpar

18.580 kr.

   

2110

Fuglar

18.580 kr.

2111

Fóstur, nýfædd dýr og smádýr

18.580 kr.

Í gjaldskrá fyrir krufningu er innifalin vefjaskoðun, sníkjudýraleit og sýklaræktun eftir því sem við á og förgun á hræinu.

2.2 Líffæri:

2200

Stórsæ skoðun:

 

22001

Einstök dýr

3.045 kr.

22002

Einstök líffæri

1.014 kr.

2.3 Vefjaskoðun:

2300

Stöðluð litun á einstakt dýr (2-4 sýni)

8.597 kr.

2301

Stöðluð litun á einstakt líffæri

4.465 kr.

2302

Ónæmislitun á einstakt sýni

6.181 kr.

2.4 Sýklaræktun:

2400

Almenn sýklaræktun (sýklaræktun, greining, næmispróf)

6.896 kr.

2401

Salmonellaræktun

4.750 kr.

2402

Biogreining (API próf)

5.380 kr.

2411

Salmonella, Tecra próf

3.736 kr.

2404

Treponemaræktun

4.750 kr.

2405

Campylobacterræktun

4.750 kr.

2406

Svepparæktun

4.750 kr.

2407

Næmispróf

3.228 kr.

2408

Sýklalyfjaleit sláturafurðir

3.451 kr.

2409

Typugreining á hreinrækt

11.863 kr.

2410

Parvopróf

3.248 kr.

2412

Dermatophilusræktun

6.313 kr.

2413

Delvotest (sýklalyfjaleit)

1.374 kr.

2414

Chloramphenicol ELISA (sýklalyfjaleit)

5.894 kr.

2415

Tetrasensor (sýklalyfjaleit)

2.253 kr.

2.5 Blóðvatnsrannsókn:

2500

FeLV/FIV próf

3.274 kr.

2501

Plasmacytosispróf

100 kr.

2502

Salmonella kjötsafapróf

998 kr.

2503

Cogginspróf

3.248 kr.

2504

Heymæðipróf

3.274 kr.

2505

Garnaveikipróf

998 kr.

2506

Toxoplasmapróf

998 kr.

2.6 Blóðmeinafræði:

2600

Grunngjald

3.274 kr.

2610

Gjald fyrir einstakar mælingar:

  

26100

Kalsium

kr./sýni

189

26101

Magnesium

kr./sýni

189

26102

ASAT/ALAT

kr./sýni (<=5 sýni)

377

26103

Fosfat

kr./sýni (<=5 sýni)

377

26104

CK

kr./sýni (<=5 sýni)

945

26105

GGT

kr./sýni (<=5 sýni)

755

26106

Gluthationperoxidase

kr./sýni

1.213

26107

Urea, glúkósi

kr./sýni

566

26108

Kreatínín

kr./sýni (<=10 sýni)

377

26109

Bílirúbin

kr./sýni (<=10 sýni)

453

26110

Haemoglobin

kr./sýni (<=10 sýni)

264

26111

Haematocrit

kr./sýni

264

26112

LDH

kr./sýni

453

26113

Glúkósi

kr./sýni

377

26114

Protein

kr./sýni

377

26115

Albúmin

kr./sýni

377

26116

Alk. fostatasi

kr./sýni

453

26117

Hvít blóðkorn

kr./sýni

264

26118

Greining hvítra blóðkorna

kr./sýni

453

2.7 Sníkjudýra og meindýrarannsóknir:

2700

Ormaeggja- og einfrumungaleit í saursýnum úr mönnum og dýrum:

 

27001

með formalín-ethylacetat botnfellingu:

8.961 kr.

   

2702

Ormaeggja- og einfrumungatalning í saursýnum með saltfleytiaðferð:

 

27021

Almennt gjald (1. sýni)

5.471 kr.

27022

Næstu fimm sýni

2.763 kr.

27024

Rannsókn á „blönduðu sýni“ þar sem allt að 10 sýni eru send inn og þeim síðan blandað saman í jöfnum hlutföllum fyrir rannsókn

9.041 kr.

   

2703

Leit að lungnaormalirfum í saursýnum með Baermann-botnfellingu:

 

27031

Almennt gjald (1. sýni)

5.468 kr.

27032

Næstu fimm sýni

2.763 kr.

   

2704

Húðskrap soðið í lút í leit að kláðamaurum:

 

27041

Almennt gjald (1. sýni)

7.307 kr.

27042

Næstu fimm sýni

4.602 kr.

27043

> fimm sýni

1.493 kr.

   

2705

Aðrar sníkjudýragreiningar (metið hverju sinni):

 

27051

Leit og greining sníkjudýra í einstökum líffærum

5.471 kr.

27052

Leit og greining sníkjudýra í einstökum líffærum

8.185 kr.

27053

Leit og greining sníkjudýra í einstökum líffærum

10.884 kr.

   

2706

Aðrar sníkjudýra- og meinadýragreiningar (metið hverju sinni):

 

27061

Aðrar sníkjudýra- og meinadýragreiningar (15 mín.)

2.714 kr.

27062

Aðrar sníkjudýra- og meinadýragreiningar (30 mín.)

5.413 kr.

2.8 Ýmsar rannsóknir:

2800

Hormónamælingar (bioessay í rottum):

 

28001

Framkvæmd og útreikningar

25.577 kr.

28002

Rottur

447 kr.

2802

„Sterility“ prófun á lyfjum/bóluefnum

8.282 kr.

 

Mæling á skelfiskeitri

 

2803

PSP mæling

12.217 kr.

2804

DSP mæling

8.456 kr.

   

2805

Sýklaleit í mjólkursýni

605 kr.

2811

Júgurbólga - pr. spena

245 kr.

2806

Blóðflokkagreining hrossa

11.938 kr.

2807

Athugun á erfðaefni hrúta

18.101 kr.

2808

Trikínuleit 1 - 50 sýni

10.207 kr.

   

2809

Sýklalyfjaleit í mjólk

1.004 kr.

   

2812

Tegundagreining á kjöti

2.196 kr.

2.9 Önnur þjónusta:

2900

Framleiðsla mótefna í kanínum – pr. kanínu

65.364 kr.

2902

Einangrun á mótefni v/sérv. súlu – pr. stk.

139.477 kr.

2903

Vefjavinnsla, rútína – pr. sýni

1.103 kr.

2904

Vefjavinnsla, frystiskurður – pr. sýni

356 kr.

2.10 Þjónusturannsóknir Rannsóknadeildar fisksjúkdóma:

31001

Sérfræðingur

10.057 kr.

31002

Aðstoðarmaður

7.509 kr.

31003

Móttaka líffærasýna

129 kr.

31004

Sýnataka

289 kr.

31005

Undirbún. v/bakt.ræktunar

643 kr.

31006

Undirbún. v/veiruræktunar

514 kr.

31007

Undirbún. v/M.cerebralis

1.607 kr.

31008

Undirbún. v/vefjaskoðunar

456 kr.

31009

Bakteríuræktun, nýrnaveiki

643 kr.

31010

Bakteríuræktun, kýlaveiki

482 kr.

31011

Bakteríuræktun, rauðmunnav.

482 kr.

31012

Bakteríurækt, sjúkdómsgr. A.

1.607 kr.

31013

Bakteríurækt, sjúkdómsgr. B.

4.820 kr.

31014

Svepparannsókn

1.607 kr.

31015

Nýrnaveiki ELISA A

3.213 kr.

31016

Nýrnaveiki ELISA B

1.607 kr.

31017

Nýrnaveiki IF

1.607 kr.

31018

Veirurannsókn A líffæri

2.570 kr.

31019

Veirurannsókn B líffæri

3.856 kr.

31020

Veirurannsókn A klakfiskur

3.213 kr.

31021

Veirurannsókn B klakfiskur

4.820 kr.

31022

Veirurannsókn v. sjúkdómsgr.

12.852 kr.

31023

Smásjárskoðun vefjasýnis

2.731 kr.

31024

Smásjárskoðun M. cerebralis

804 kr.

31025

Bakteríugreining pr/stofn

6.426 kr.

31026

Lyfjanæmispróf pr/stofn

1.607 kr.

31027

Veirugreining pr/stofn

8.033 kr.

31028

Bakteríuranns. á bóluefni

6.426 kr.

31029

Agarskál m. æti

129 kr.

31030

Vottorð

3.213 kr.

2.12 Annað:

4000

Frágangur sýna til rannsókna erlendis

2.570 kr.

3. gr.

Við rannsókn samkvæmt 2. gr. lið 2.1 - 2.5 á hjarðvandamálum eða við rannsókn á fleiri en einu sýni frá sama beiðanda skal taka fullt gjald fyrir fyrsta sýnið og síðan hálft gjald fyrir öll sýni umfram það. Hið sama gildir um rannsóknir á nýfæddum dýrum og fóstrum.

4. gr.

Ef senda þarf sýni erlendis til rannsóknar greiðir verkbeiðandi sendingarkostnað og reikning frá hinum erlenda rannsóknaraðila.

5. gr.

Stofnuninni er heimilt að leggja 30% álag á gjald fyrir rannsóknir samkvæmt 2. gr., sé þess óskað að þær verði gerðar utan dagvinnutíma.

6. gr.

Gjald fyrir rannsóknir sem ekki eru taldar upp í 2. gr. skal ákveða í samræmi við fjölda vinnustunda sbr. ákvæði 1. gr.

7. gr.

Stofnuninni er heimilt að innheimta gjald vegna ferðakostnaðar við rannsóknir og sýnatöku miðað við útlagðan kostnað (fargjöld) og/eða akstur samkvæmt taxta ferða­kostnaðar­nefndar ríkisins.

8. gr.

Stofnuninni er heimilt að vinna eftir verksamningi eða gera föst verktilboð vegna sérfræði­ráðgjafar og þjónusturannsókna og skal þá stuðst við taxta sbr. 1., 2. og 3. gr. gjaldskrárinnar.

9. gr.

Gjaldskrá þessi er sett samkvæmt 8. gr. laga um Tilraunastöð Háskóla Íslands í meina­fræði að Keldum, nr. 67/1990 og 16. gr. laga um Rannsóknadeild fisksjúkdóma, nr. 50/1986 og öðlast þegar gildi. Frá sama tíma fellur brott gjaldskrá nr. 51/2008.

Menntamálaráðuneytinu, 19. desember 2008.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

Guðmundur Árnason.

B deild - Útgáfud.: 12. janúar 2009