1. gr. Gjald Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræðum fyrir útselda ráðgjöf og sérfræðiþjónustu að meðtöldum virðisaukaskatti er sem hér segir: Gjaldskrárnúmer - lýsing: | Gjald í kr. m/virðisaukaskatti: | 11 | Sérfræðingur | 10.057 kr. | á klst. | 12 | Aðstoðarmaður | 7.509 kr. | á klst. | 128 | Rafeindasjá (notkun) | 2.921 kr. | á klst. | 129 | Myndir | 682 kr. | hvert eintak |
2. gr. Gjald fyrir rannsóknir á innsendum sýnum sem stofnunin annast í dagvinnutíma að meðtöldum virðisaukaskatti er sem hér segir: Gjaldskrárnúmer - lýsing: | Gjald í kr. m/virðisaukaskatti: | 1700 | Gjald vegna undirbúnings sýnis og útskrift rannsóknarniðurstaðna (rannsóknir sýkladeildar) | 2.514 kr. | |
2.1 Krufningar: 2100 | Nautgripir: | | 21001 | Fullorðnir | 49.396 kr. | 21002 | Ungneyti | 38.104 kr. | 21003 | Kálfar | 38.104 kr. | | | | 2101 | Hross: | | 21011 | Fullorðin | 58.214 kr. | 21012 | Trippi | 38.104 kr. | 21013 | Folöld | 38.104 kr. | | | | 2102 | Svín: | | 21021 | Fullorðin | 39.327 kr. | 21022 | Slátursvín | 38.104 kr. | 21023 | Grísir | 38.104 kr. | | | | 2103 | Sauðfé: | | 21031 | Fullorðið | 42.513 kr. | 21032 | Lömb | 38.104 kr. | | | | 2106 | Hundar og kettir | 38.104 kr. | 2107 | Hvolpar og kettlingar | 18.580 kr. | | | | 2108 | Refir og minkar: | | 21081 | Fullorðnir | 38.104 kr. | 21082 | Hvolpar | 18.580 kr. | | | | 2110 | Fuglar | 18.580 kr. | 2111 | Fóstur, nýfædd dýr og smádýr | 18.580 kr. |
Í gjaldskrá fyrir krufningu er innifalin vefjaskoðun, sníkjudýraleit og sýklaræktun eftir því sem við á og förgun á hræinu. 2.2 Líffæri: 2200 | Stórsæ skoðun: | | 22001 | Einstök dýr | 3.045 kr. | 22002 | Einstök líffæri | 1.014 kr. |
2.3 Vefjaskoðun: 2300 | Stöðluð litun á einstakt dýr (2-4 sýni) | 8.597 kr. | 2301 | Stöðluð litun á einstakt líffæri | 4.465 kr. | 2302 | Ónæmislitun á einstakt sýni | 6.181 kr. |
2.4 Sýklaræktun: 2400 | Almenn sýklaræktun (sýklaræktun, greining, næmispróf) | 6.896 kr. | 2401 | Salmonellaræktun | 4.750 kr. | 2402 | Biogreining (API próf) | 5.380 kr. | 2411 | Salmonella, Tecra próf | 3.736 kr. | 2404 | Treponemaræktun | 4.750 kr. | 2405 | Campylobacterræktun | 4.750 kr. | 2406 | Svepparæktun | 4.750 kr. | 2407 | Næmispróf | 3.228 kr. | 2408 | Sýklalyfjaleit sláturafurðir | 3.451 kr. | 2409 | Typugreining á hreinrækt | 11.863 kr. | 2410 | Parvopróf | 3.248 kr. | 2412 | Dermatophilusræktun | 6.313 kr. | 2413 | Delvotest (sýklalyfjaleit) | 1.374 kr. | 2414 | Chloramphenicol ELISA (sýklalyfjaleit) | 5.894 kr. | 2415 | Tetrasensor (sýklalyfjaleit) | 2.253 kr. |
2.5 Blóðvatnsrannsókn: 2500 | FeLV/FIV próf | 3.274 kr. | 2501 | Plasmacytosispróf | 100 kr. | 2502 | Salmonella kjötsafapróf | 998 kr. | 2503 | Cogginspróf | 3.248 kr. | 2504 | Heymæðipróf | 3.274 kr. | 2505 | Garnaveikipróf | 998 kr. | 2506 | Toxoplasmapróf | 998 kr. |
2.6 Blóðmeinafræði: 2600 | Grunngjald | 3.274 kr. | 2610 | Gjald fyrir einstakar mælingar: | | | 26100 | Kalsium | kr./sýni | 189 | 26101 | Magnesium | kr./sýni | 189 | 26102 | ASAT/ALAT | kr./sýni (<=5 sýni) | 377 | 26103 | Fosfat | kr./sýni (<=5 sýni) | 377 | 26104 | CK | kr./sýni (<=5 sýni) | 945 | 26105 | GGT | kr./sýni (<=5 sýni) | 755 | 26106 | Gluthationperoxidase | kr./sýni | 1.213 | 26107 | Urea, glúkósi | kr./sýni | 566 | 26108 | Kreatínín | kr./sýni (<=10 sýni) | 377 | 26109 | Bílirúbin | kr./sýni (<=10 sýni) | 453 | 26110 | Haemoglobin | kr./sýni (<=10 sýni) | 264 | 26111 | Haematocrit | kr./sýni | 264 | 26112 | LDH | kr./sýni | 453 | 26113 | Glúkósi | kr./sýni | 377 | 26114 | Protein | kr./sýni | 377 | 26115 | Albúmin | kr./sýni | 377 | 26116 | Alk. fostatasi | kr./sýni | 453 | 26117 | Hvít blóðkorn | kr./sýni | 264 | 26118 | Greining hvítra blóðkorna | kr./sýni | 453 |
2.7 Sníkjudýra og meindýrarannsóknir: 2700 | Ormaeggja- og einfrumungaleit í saursýnum úr mönnum og dýrum: | | 27001 | með formalín-ethylacetat botnfellingu: | 8.961 kr. | | | | 2702 | Ormaeggja- og einfrumungatalning í saursýnum með saltfleytiaðferð: | | 27021 | Almennt gjald (1. sýni) | 5.471 kr. | 27022 | Næstu fimm sýni | 2.763 kr. | 27024 | Rannsókn á „blönduðu sýni“ þar sem allt að 10 sýni eru send inn og þeim síðan blandað saman í jöfnum hlutföllum fyrir rannsókn | 9.041 kr. | | | | 2703 | Leit að lungnaormalirfum í saursýnum með Baermann-botnfellingu: | | 27031 | Almennt gjald (1. sýni) | 5.468 kr. | 27032 | Næstu fimm sýni | 2.763 kr. | | | | 2704 | Húðskrap soðið í lút í leit að kláðamaurum: | | 27041 | Almennt gjald (1. sýni) | 7.307 kr. | 27042 | Næstu fimm sýni | 4.602 kr. | 27043 | > fimm sýni | 1.493 kr. | | | | 2705 | Aðrar sníkjudýragreiningar (metið hverju sinni): | | 27051 | Leit og greining sníkjudýra í einstökum líffærum | 5.471 kr. | 27052 | Leit og greining sníkjudýra í einstökum líffærum | 8.185 kr. | 27053 | Leit og greining sníkjudýra í einstökum líffærum | 10.884 kr. | | | | 2706 | Aðrar sníkjudýra- og meinadýragreiningar (metið hverju sinni): | | 27061 | Aðrar sníkjudýra- og meinadýragreiningar (15 mín.) | 2.714 kr. | 27062 | Aðrar sníkjudýra- og meinadýragreiningar (30 mín.) | 5.413 kr. |
2.8 Ýmsar rannsóknir: 2800 | Hormónamælingar (bioessay í rottum): | | 28001 | Framkvæmd og útreikningar | 25.577 kr. | 28002 | Rottur | 447 kr. | 2802 | „Sterility“ prófun á lyfjum/bóluefnum | 8.282 kr. | | Mæling á skelfiskeitri | | 2803 | PSP mæling | 12.217 kr. | 2804 | DSP mæling | 8.456 kr. | | | | 2805 | Sýklaleit í mjólkursýni | 605 kr. | 2811 | Júgurbólga - pr. spena | 245 kr. | 2806 | Blóðflokkagreining hrossa | 11.938 kr. | 2807 | Athugun á erfðaefni hrúta | 18.101 kr. | 2808 | Trikínuleit 1 - 50 sýni | 10.207 kr. | | | | 2809 | Sýklalyfjaleit í mjólk | 1.004 kr. | | | | 2812 | Tegundagreining á kjöti | 2.196 kr. |
2.9 Önnur þjónusta: 2900 | Framleiðsla mótefna í kanínum – pr. kanínu | 65.364 kr. | 2902 | Einangrun á mótefni v/sérv. súlu – pr. stk. | 139.477 kr. | 2903 | Vefjavinnsla, rútína – pr. sýni | 1.103 kr. | 2904 | Vefjavinnsla, frystiskurður – pr. sýni | 356 kr. |
2.10 Þjónusturannsóknir Rannsóknadeildar fisksjúkdóma: 31001 | Sérfræðingur | 10.057 kr. | 31002 | Aðstoðarmaður | 7.509 kr. | 31003 | Móttaka líffærasýna | 129 kr. | 31004 | Sýnataka | 289 kr. | 31005 | Undirbún. v/bakt.ræktunar | 643 kr. | 31006 | Undirbún. v/veiruræktunar | 514 kr. | 31007 | Undirbún. v/M.cerebralis | 1.607 kr. | 31008 | Undirbún. v/vefjaskoðunar | 456 kr. | 31009 | Bakteríuræktun, nýrnaveiki | 643 kr. | 31010 | Bakteríuræktun, kýlaveiki | 482 kr. | 31011 | Bakteríuræktun, rauðmunnav. | 482 kr. | 31012 | Bakteríurækt, sjúkdómsgr. A. | 1.607 kr. | 31013 | Bakteríurækt, sjúkdómsgr. B. | 4.820 kr. | 31014 | Svepparannsókn | 1.607 kr. | 31015 | Nýrnaveiki ELISA A | 3.213 kr. | 31016 | Nýrnaveiki ELISA B | 1.607 kr. | 31017 | Nýrnaveiki IF | 1.607 kr. | 31018 | Veirurannsókn A líffæri | 2.570 kr. | 31019 | Veirurannsókn B líffæri | 3.856 kr. | 31020 | Veirurannsókn A klakfiskur | 3.213 kr. | 31021 | Veirurannsókn B klakfiskur | 4.820 kr. | 31022 | Veirurannsókn v. sjúkdómsgr. | 12.852 kr. | 31023 | Smásjárskoðun vefjasýnis | 2.731 kr. | 31024 | Smásjárskoðun M. cerebralis | 804 kr. | 31025 | Bakteríugreining pr/stofn | 6.426 kr. | 31026 | Lyfjanæmispróf pr/stofn | 1.607 kr. | 31027 | Veirugreining pr/stofn | 8.033 kr. | 31028 | Bakteríuranns. á bóluefni | 6.426 kr. | 31029 | Agarskál m. æti | 129 kr. | 31030 | Vottorð | 3.213 kr. |
2.12 Annað: 4000 | Frágangur sýna til rannsókna erlendis | 2.570 kr. |
3. gr. Við rannsókn samkvæmt 2. gr. lið 2.1 - 2.5 á hjarðvandamálum eða við rannsókn á fleiri en einu sýni frá sama beiðanda skal taka fullt gjald fyrir fyrsta sýnið og síðan hálft gjald fyrir öll sýni umfram það. Hið sama gildir um rannsóknir á nýfæddum dýrum og fóstrum. 4. gr. Ef senda þarf sýni erlendis til rannsóknar greiðir verkbeiðandi sendingarkostnað og reikning frá hinum erlenda rannsóknaraðila. 5. gr. Stofnuninni er heimilt að leggja 30% álag á gjald fyrir rannsóknir samkvæmt 2. gr., sé þess óskað að þær verði gerðar utan dagvinnutíma. 6. gr. Gjald fyrir rannsóknir sem ekki eru taldar upp í 2. gr. skal ákveða í samræmi við fjölda vinnustunda sbr. ákvæði 1. gr. 7. gr. Stofnuninni er heimilt að innheimta gjald vegna ferðakostnaðar við rannsóknir og sýnatöku miðað við útlagðan kostnað (fargjöld) og/eða akstur samkvæmt taxta ferðakostnaðarnefndar ríkisins. 8. gr. Stofnuninni er heimilt að vinna eftir verksamningi eða gera föst verktilboð vegna sérfræðiráðgjafar og þjónusturannsókna og skal þá stuðst við taxta sbr. 1., 2. og 3. gr. gjaldskrárinnar. 9. gr. Gjaldskrá þessi er sett samkvæmt 8. gr. laga um Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, nr. 67/1990 og 16. gr. laga um Rannsóknadeild fisksjúkdóma, nr. 50/1986 og öðlast þegar gildi. Frá sama tíma fellur brott gjaldskrá nr. 51/2008. Menntamálaráðuneytinu, 19. desember 2008. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Guðmundur Árnason. |