Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 669/2009

Nr. 669/2009 13. júlí 2009
AUGLÝSING
um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla, námsbrautir fyrir aðstoðarfólk í leik- og grunnskólum.

1. gr.

Menntamálaráðherra hefur staðfest aðalnámskrá framhaldsskóla, námsbrautir fyrir aðstoðar­fólk í leik- og grunnskólum og nýjar brautalýsingar í stað þeirra, sem birtar voru með auglýsingu nr. 661/2004, svo sem nánar er fjallað um í auglýsingu þessari.

2. gr.

Eftirfarandi brautalýsingar eru flokkaðar með uppeldis- og tómstundagreinum, sbr. aug­lýs­ingu nr. 661/2004:

Skólaliðabraut (SK)

36 ein.

Skólaliðabraut býr nemendur undir störf í grunnskólum, einkum við gangagæslu, umsjón með börnum í útivist og á matmálstímum, þrif, almenn eftirlitsstörf og umsjón með skóla­húsnæði. Meðalnámstími er tvær annir í skóla að meðtalinni þriggja vikna starfs­þjálfun í grunnskóla.

Almennar greinar

11 ein.

 

Íslenska

ÍSL 102

2 ein.

 
 

Erlend tungumál

2 ein.

2 ein.

 
 

Stærðfræði

STÆ 102

2 ein.

 
 

Lífsleikni

LKN 103

3 ein.

 
 

Íþróttir

ÍÞR 101 111

2 ein.

 
     

Sérgreinar

22 ein.

 

Fötlun og önnur þroskafrávik

FÖT 103

3 ein.

 
 

Leikur sem náms- og þroskaleið

LEN 103

3 ein.

 
 

Matur og næring

MON 102

2 ein.

 
 

Samskipti og samstarf

SAS 113

3 ein.

 
 

Skyndihjálp

SKY 101

1 ein.

 
 

Uppeldisfræði

UPP 103 203

6 ein.

 
 

Þrif og umsjón

ÞRI 101

1 ein.

 
 

Þroski og hreyfing

ÞRO 103

3 ein.

 
     

Starfsþjálfun

STG 103

 

3 ein.



Námsbraut fyrir leikskólaliða (LL)

59 ein.

Námsbraut fyrir leikskólaliða býr nemendur undir störf á leikskólum þar sem þeir starfa við hlið annars faglærðs starfsfólks að umönnun, uppeldi og menntun leikskólabarna. Meðal­námstími er þrjár annir í skóla að meðtalinni níu vikna starfsþjálfun í leikskóla.

Almennar greinar

12 ein.

 

Íslenska

ÍSL 102

2 ein.

 
 

Stærðfræði

STÆ 102

2 ein.

 
 

Erlend mál

2 ein.

2 ein.

 
 

Lífsleikni

LKN 103

3 ein.

 
 

Íþróttir

ÍÞR 101 111 201

3 ein.

 
     

Sérgreinar

38 ein.

 

Félagsfræði

FÉL 103

3 ein.

 
 

Fötlun og önnur þroskafrávik

FÖT 103

3 ein.

 
 

Hegðun og atferlismótun

HOA 103

3 ein.

 
 

Íslenska

ÍSL 633

3 ein.

 
 

Leikur sem náms- og þroskaleið

LEN 103

3 ein.

 
 

Listir og skapandi starf

LSK 103

3 ein.

 
 

Matur og næring

MON 102

2 ein.

 
 

Samskipti og samstarf

SAS 113

3 ein.

 
 

Sálfræði

SÁL 203

3 ein.

 
 

Siðfræði

SIÐ 102

2 ein.

 
 

Skyndihjálp

SKY 101

1 ein.

 
 

Uppeldisfræði

UPP 103 203

6 ein.

 
 

Þroski og hreyfing

ÞRO 103

3 ein.

 
     

Starfsþjálfun

STL 103 203 213

 

9 ein.



Námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum (SG)

62 ein.

Námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum býr nemendur undir störf í grunnskólum þar sem þeir starfa við hlið annars faglærðs starfsfólks að umönnun, uppeldi og menntun barna á aldrinum sex til sextán ára. Meðalnámstími er þrjár annir í skóla að meðtalinni níu vikna starfsþjálfun í grunnskóla.

Almennar greinar

12 ein.

 

Íslenska

ÍSL 102

2 ein.

 
 

Stærðfræði

STÆ 102

2 ein.

 
 

Erlend mál

2 ein.

2 ein.

 
 

Lífsleikni

LKN 103

3 ein.

 
 

Íþróttir

ÍÞR 101 111 201

3 ein.

 
     

Sérgreinar

41 ein.

 

Félagsfræði

FÉL 103

3 ein.

 
 

Fötlun og önnur þroskafrávik

FÖT 103

3 ein.

 
 

Hegðun og atferlismótun

HOA 103

3 ein.

 
 

Íslenska

ÍSL 633

3 ein.

 
 

Kennslustofan og nemandinn

KON 103

3 ein.

 
 

Leikur sem náms- og þroskaleið

LEN 103

3 ein.

 
 

Listir og skapandi starf

LSK 103

3 ein.

 
 

Matur og næring

MON 102

2 ein.

 
 

Samskipti og samstarf

SAS 113

3 ein.

 
 

Sálfræði

SÁL 203

3 ein.

 
 

Siðfræði

SIÐ 102

2 ein.

 
 

Skyndihjálp

SKY 101

1 ein.

 
 

Uppeldisfræði

UPP 103 203

6 ein.

 
 

Þroski og hreyfing

ÞRO 103

3 ein.

 
     

Starfsþjálfun

STG 103 203 213

 

9 ein.

3. gr.

Auglýsing þessi öðlast þegar gildi.

Menntamálaráðuneytinu, 13. júlí 2009.

Katrín Jakobsdóttir.

Baldur Guðlaugsson.

B deild - Útgáfud.: 30. júlí 2009