1. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 37. gr. reglugerðarinnar: Í stað fjárhæðarinnar „30.000“ í 2. mgr. kemur: 40.000. Orðin „á tollskýrslu skv. 1. mgr.“ í 4. mgr. falla brott.
2. gr. Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 3. mgr. 185. gr. tollalaga nr. 88/2005, öðlast gildi þegar í stað. Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 11. mars 2013. F. h. r. Maríanna Jónasdóttir. Ögmundur Hrafn Magnússon. |