FORSETI ÍSLANDS gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég staðfest þau með samþykki mínu: 1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 3. gr. laganna: a. Í stað fjárhæðarinnar „58,70 kr.“ í 1. tölul. kemur: 66,04 kr. b. Í stað fjárhæðarinnar „52,80 kr.“ í 2. tölul. kemur: 59,40 kr. c. Í stað fjárhæðarinnar „70,78 kr.“ í 3. tölul. kemur: 79,63 kr.
2. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 2. mgr. 9. gr. laganna: a. Í stað fjárhæðarinnar „228,46 kr.“ í 1. tölul. kemur: 257,02 kr. b. Í stað fjárhæðarinnar „2,70 kr.“ í 2. tölul. kemur: 3,04 kr. c. Í stað fjárhæðarinnar „8,17 kr.“ í 3. tölul. kemur: 9,19 kr.
3. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 10. gr. laganna: a. Í stað fjárhæðarinnar „286,97 kr.“ í 1. tölul. kemur: 322,84 kr. b. Í stað fjárhæðarinnar „14,34 kr.“ í 2. tölul. kemur: 16,13 kr.
4. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Gjört á Bessastöðum, 11. desember 2008. Ólafur Ragnar Grímsson. (L. S.) Árni M. Mathiesen. |