Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 668/2009

Nr. 668/2009 13. júlí 2009
AUGLÝSING
um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla, skipstjórnarnám.

1. gr.

Menntamálaráðherra hefur staðfest aðalnámskrá framhaldsskóla, skipstjórnargreinar og nýjar brautalýsingar í stað þeirra, sem birtar voru með auglýsingu nr. 661/2004, svo sem nánar er fjallað um í auglýsingu þessari.

2. gr.

Eftirfarandi brautalýsingar eru flokkaðar með sjávarútvegs- og siglingagreinum, sbr. auglýsingu nr. 661/2004:

Skipstjórnarbraut A (SA)

46 ein.

<24 m réttindi

Markmið námsins er að nemendur öðlist þekkingu, færni og hæfni sem krafist er til skip­stjórnar­réttinda á skipum styttri en 24 metrar. Réttindin fást að fullnægðum skil­yrðum um siglingatíma og starfsþjálfun.

Almennar greinar

3 ein.

 

Upplýsingatækni

UTN103

3 ein.

 
     

Sérgreinar

43 ein.

 

Aflameðferð og vinnsla

AFV112

2 ein.

 
 

Fjarskipti

FJA103

3 ein.

 
 

Haffræði

HAF102

2 ein.

 
 

Heilbrigðisfræði

HBF101

1 ein.

 
 

Hönnun skipa

HÖS102

2 ein.

 
 

Siglingafræði

SIG102 203

5 ein.

 
 

Siglingahermir

SAL102 201

3 ein.

 
 

Siglingareglur

SIR102

2 ein.

 
 

Siglingatæki

SIT112 212

4 ein.

 
 

Sjávarútvegur

SJÁ101

1 ein.

 
 

Sjóréttur

SJR102

2 ein.

 
 

Sjóvinna

SJÓ102

2 ein.

 
 

Skipstjórn

SKP112

2 ein.

 
 

Slysavarnir

SLY101

1 ein.

 
 

Stöðugleiki

STL102 213

5 ein.

 
 

Umhverfisfræði

UMH102

2 ein.

 
 

Veðurfræði

VEÐ102

2 ein.

 
 

Veiðitækni

VET102

2 ein.

 


Skipstjórnarbraut B (SB)

79 ein.

<45 m réttindi, STCW II/3-réttindi

Markmið námsins er að nemendur öðlist þekkingu, færni og hæfni sem krafist er til skip­stjórnar­réttinda á fiskiskipum styttri en 45 metrar í innanlandssiglingum og á flutninga- og farþegaskipum að 500 BT í strandsiglingum. Réttindin fást að fullnægðum skilyrðum um siglingatíma, starfsþjálfun og öryggisfræðslu. Þeir sem vilja öðlast alþjóðleg skipstjórnarréttindi þurfa að auki að ljúka námi í áföngum SLY201 og SLY301. Meðalnámstími í skóla er fjórar annir.

Almennar greinar

24 ein.

 

Danska, norska eða sænska

DAN102

2 ein.

 
 

Enska

ENS102 202

4 ein.

 
 

Íslenska

ÍSL102 202 212

6 ein.

 
 

Náttúruvísindi

NÁT123

3 ein.

 
 

Stærðfræði

STÆ102 122 202

6 ein.

 
 

Upplýsingatækni

UTN103

3 ein.

 
     

Sérgreinar

55 ein.

 

Aflameðferð og vinnsla

AFV112

2 ein.

 
 

Fjarskipti

FJA103

3 ein.

 
 

Haffræði

HAF102

2 ein.

 
 

Heilbrigðisfræði

HBF101

1 ein.

 
 

Hönnun skipa

HÖS102

2 ein.

 
 

Rafmagnsfræði

RAF103

3 ein.

 
 

Siglingafræði

SIG102 203

5 ein.

 
 

Siglingahermir

SAL102 201

3 ein.

 
 

Siglingareglur

SIR102

2 ein.

 
 

Siglingatæki

SIT112 212

4 ein.

 
 

Sjávarútvegur

SJÁ101

1 ein.

 
 

Sjóréttur

SJR102

2 ein.

 
 

Sjóvinna

SJÓ102 202

4 ein.

 
 

Skipstjórn

SKP112

2 ein.

 
 

Slysavarnir

SLY101

1 ein.

 
 

Stjórnun

STJ112

2 ein.

 
 

Stöðugleiki

STL102 213 302

7 ein.

 
 

Umhverfisfræði

UMH102

2 ein.

 
 

Veðurfræði

VEÐ102

2 ein.

 
 

Veiðitækni

VET102

2 ein.

 
 

Vélstjórn

VST103

3 ein.

 


Skipstjórnarbraut C (SC)

142 ein.

Ótakmörkuð réttindi á fiskiskip, STCW II/1- og STCW II/2(b)-réttindi

Markmið námsins er að nemendur öðlist þekkingu, færni og hæfni sem krafist er til skip­stjórnar­réttinda á fiskiskip að ótakmarkaðri stærð og farsviði og flutninga- og far­þega­skip að 3000 BT. Réttindin fást að fullnægðum skilyrðum um siglingatíma, starfs­þjálfun og öryggisfræðslu. Meðalnámstími í skóla er sjö annir.

Almennar greinar

49 ein.

 

Bókfærsla

BÓK102

2 ein.

 
 

Danska, norska eða sænska

DAN102 202

4 ein.

 
 

Efnafræði

EFN103

3 ein.

 
 

Enska

ENS102 202 212 321 303

10 ein.

 
 

Íslenska

ÍSL102 202 212 313

9 ein.

 
 

Markaðsfræði

MAR123

3 ein.

 
 

Náttúruvísindi

NÁT103 123

6 ein.

 
 

Stærðfræði

STÆ102 122 202 303

9 ein.

 
 

Upplýsingatækni

UTN103

3 ein.

 
     

Sérgreinar

91 ein.

 

Aflameðferð og vinnsla

AFV112 202

4 ein.

 
 

Fjarskipti

FJA103 203

6 ein.

 
 

Haffræði

HAF102

2 ein.

 
 

Heilbrigðisfræði

HBF101 202

3 ein.

 
 

Hönnun skipa

HÖS102

2 ein.

 
 

Rafmagnsfræði

RAF103

3 ein.

 
 

Siglingafræði

SIG102 203 303 322 403

13 ein.

 
 

Siglingahermir

SAL102 201 301 401

5 ein.

 
 

Siglingareglur

SIR102 202

4 ein.

 
 

Siglingatæki

SIT112 212 313

7 ein.

 
 

Sjávarútvegur

SJÁ101

1 ein.

 
 

Sjóréttur

SJR102 201

3 ein.

 
 

Sjóvinna

SJÓ102 202

4 ein.

 
 

Skipstjórn

SKP112

2 ein.

 
 

Slysavarnir

SLY101

1 ein.

 
 

Stjórnun

STJ112 202

4 ein.

 
 

Stöðugleiki

STL102 213 302 413

10 ein.

 
 

Umhverfisfræði

UMH102

2 ein.

 
 

Veðurfræði

VEÐ102 202

4 ein.

 
 

Veiðitækni

VET102

2 ein.

 
 

Vélstjórn

VST103 204

7 ein.

 
 

Viðhaldsstjórnun

VIÐ102

2 ein.

 


Skipstjórnarbraut D (SD)

160 ein.

Ótakmörkuð alþjóðleg réttindi, STCW II/2

Markmið námsins er að nemendur öðlist þekkingu, færni og hæfni sem krafist er til skip­stjórnar­réttinda á flutninga- og farþegaskipum af ótak­mark­aðri stærð með ótak­markað farsvið. Réttindin fást að fullnægðum skilyrðum um siglingatíma, starfs­þjálfun og öryggisfræðslu. Meðalnámstími í skóla er átta annir.

Almennar greinar

55 ein.

 

Bókfærsla

BÓK102

2 ein.

 
 

Danska, norska eða sænska

DAN102 202

4 ein.

 
 

Efnafræði

EFN103

3 ein.

 
 

Enska

ENS102 202 212 321 303

10 ein.

 
 

Íslenska

ÍSL102 202 212 313

9 ein.

 
 

Markaðsfræði

MAR123

3 ein.

 
 

Náttúruvísindi

NÁT103 123

6 ein.

 
 

Rekstrarhagfræði

REK103

3 ein.

 
 

Stærðfræði

STÆ102 122 202 303 403

12 ein.

 
 

Upplýsingatækni

UTN103

3 ein.

 
     

Sérgreinar

105 ein.

 

Aflameðferð og vinnsla

AFV112 202

4 ein.

 
 

Fjarskipti

FJA103 203

6 ein.

 
 

Flutningafræði

FLF103

3 ein.

 
 

Haffræði

HAF102

2 ein.

 
 

Heilbrigðisfræði

HBF101 202

3 ein.

 
 

Hönnun skipa

HÖS102

2 ein.

 
 

Rafmagnsfræði

RAF103

3 ein.

 
 

Siglingafræði

SIG102 203 303 322 403 502

15 ein.

 
 

Siglingahermir

SAL102 201 301 401 501

6 ein.

 
 

Siglingareglur

SIR102 202

4 ein.

 
 

Siglingatæki

SIT112 212 313

7 ein.

 
 

Sjávarútvegur

SJÁ101

1 ein.

 
 

Sjóréttur

SJR102 201 302

5 ein.

 
 

Sjóvinna

SJÓ102 202

4 ein.

 
 

Skipstjórn

SKP112

2 ein.

 
 

Slysavarnir

SLY101

1 ein.

 
 

Stjórnun

STJ112 202 302

6 ein.

 
 

Stöðugleiki

STL102 213 302 413 504

14 ein.

 
 

Umhverfisfræði

UMH102

2 ein.

 
 

Veðurfræði

VEÐ102 202

4 ein.

 
 

Veiðitækni

VET102

2 ein.

 
 

Vélstjórn

VST103 204

7 ein.

 
 

Viðhaldsstjórnun

VIÐ102

2 ein.

 


Skipstjórnarbraut E (SE)

174 ein.

Skipherraréttindi

Markmið námsins er að nemendur öðlist þekkingu, færni og hæfni sem krafist er til skip­­stjórnar­réttinda á varðskipum íslenska ríkisins. Réttindin fást að fullnægðum skil­yrðum um siglingatíma, starfsþjálfun og öryggisfræðslu. Meðalnámstími í skóla er níu annir.

Almennar greinar

55 ein.

 

Bókfærsla

BÓK102

2 ein.

 
 

Danska, norska eða sænska

DAN102 202

4 ein.

 
 

Efnafræði

EFN103

3 ein.

 
 

Enska

ENS102 202 212 321 303 422

12 ein.

 
 

Íslenska

ÍSL102 202 212 313

9 ein.

 
 

Markaðsfræði

MAR123

3 ein.

 
 

Náttúruvísindi

NÁT103 123

6 ein.

 
 

Stærðfræði

STÆ102 122 202 303 403 423

15 ein.

 
 

Upplýsingatækni

UTN103 202

5 ein.

 
     

Sérgreinar

119 ein.

 

Aflameðferð og vinnsla

AFV112 202

4 ein.

 
 

Fjarskipti

FJA103 203

6 ein.

 
 

Flutningafræði

FLF103

3 ein.

 
 

Haffræði

HAF102

2 ein.

 
 

Heilbrigðisfræði

HBF101 202

3 ein.

 
 

Hönnun skipa

HÖS102

2 ein.

 
 

Rafmagnsfræði

RAF103

3 ein.

 
 

Rekstrarhagfræði

REK103

3 ein.

 
 

Siglingafræði

SIG102 203 303 322 403 502 602

17 ein.

 
 

Siglingahermir

SAL102 201 301 401 501

6 ein.

 
 

Siglingareglur

SIR102 202

4 ein.

 
 

Siglingatæki

SIT112 212 313

7 ein.

 
 

Sjávarútvegur

SJÁ101

1 ein.

 
 

Sjóréttur

SJR 102 201 302 403

8 ein.

 
 

Sjóvinna

SJÓ102 202

4 ein.

 
 

Skipstjórn

SKP112

2 ein.

 
 

Slysavarnir

SLY101 402

3 ein.

 
 

Stjórnun

STJ112 202 302 402

8 ein.

 
 

Stöðugleiki

STL102 213 302 413 504

14 ein.

 
 

Umhverfisfræði

UMH102

2 ein.

 
 

Veðurfræði

VEÐ102 202

4 ein.

 
 

Veiðitækni

VET102

2 ein.

 
 

Vélstjórn

VST103 204

7 ein.

 
 

Viðhaldsstjórnun

VIÐ102

2 ein.

 
 

Vopn og verjur

VOP102

2 ein.

 

3. gr.

Auglýsing þessi öðlast þegar gildi.

Menntamálaráðuneytinu, 13. júlí 2009.

Katrín Jakobsdóttir.

Baldur Guðlaugsson.

B deild - Útgáfud.: 30. júlí 2009