Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 887/2008

Nr. 887/2008 19. september 2008
REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 630/2005, um innherjaupplýsingar og markaðssvik.

1. gr.

Við lokamálsgrein 10. gr. reglugerðar nr. 630/2005 um innherjaupplýsingar og markaðs­svik bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Þá er Fjármálaeftirlitinu heimilt að skilgreina ákveðna hegðun andstæða viðurkenndri markaðsframkvæmd með tilliti til fjármála­stöðugleika og aðstæðna á markaði.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 118. gr. laga um verðbréfaviðskipti, nr. 108/2007 og öðlast þegar gildi.

Viðskiptaráðuneytinu, 19. september 2008.

F. h. r.
Áslaug Árnadóttir.

Kjartan Gunnarsson.

B deild - Útgáfud.: 19. september 2008