Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 738/2007

Nr. 738/2007 12. júní 2007
REGLUR
um breytingu á reglum nr. 343/2007 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands háskólaárið 2007-2008.

1. gr.

Fyrsti málsliður 1. mgr. E liðar 4. gr. um inntöku nemenda í cand.psych.-nám breytist og verður svohljóðandi:
Fjöldi nýrra nemenda í framhaldsnámi í sálfræði (til cand.psych.-gráðu með starfsréttindi skv. lögum nr. 40/1976, til 60 eininga) takmarkast við töluna 20.

2. gr.

Reglur þessar sem háskólaráð hefur sett að fenginni tillögu félagsvísindadeildar og á grundvelli heimildar í 2. mgr. 13. gr. laga nr. 41/1999, gilda fyrir háskólaárið 2007-2008.

Háskóla Íslands, 12. júní 2007.

Kristín Ingólfsdóttir.

Þórður Kristinsson.

B deild - Útgáfud.: 15. ágúst 2007