Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 22/2013

Nr. 22/2013 14. mars 2013
LÖG
um breytingu á lögum um vörugjald, nr. 97/1987, og tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum (lagfæringar á tilvísunum og tollskrárnúmerum vegna álagningar á sykur og sætuefni).

FORSETI ÍSLANDS
gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég staðfest þau með samþykki mínu:

I. KAFLI
Breyting á lögum nr. 97/1987, um vörugjald, með síðari breytingum.
1. gr.
    3. málsl. 1. mgr. 2. gr. laganna fellur brott.

2. gr.
    Eftirfarandi breytingar verða á 5. mgr. 3. gr. laganna:
    a.    Á eftir orðinu „innflytjanda“ í 1. málsl. kemur: eða framleiðanda.
    b.    Á eftir orðinu „tollskýrslu“ í 1. málsl. kemur: eða vörugjaldsskýrslu.
    c.    Á eftir orðinu „þyngd“ fyrra sinni í 1. málsl. kemur: sykurs.
    d.    Á eftir orðinu „innflytjandi“ í 2., 3. og 4. málsl. kemur: eða framleiðandi.

3. gr.
    Í stað orðsins „ríkisskattstjóri“ í 2. tölul. 1. mgr. 5. gr. laganna kemur: tollstjóri.

4. gr.
    Í stað orðanna „2. mgr. 8. gr.“ í 5. mgr. 7. gr. laganna kemur: 2. mgr. 14. gr.

5. gr.
    Í stað orðanna „vaxtalögum, nr. 25/1987“ í 7. mgr. 9. gr. laganna kemur: lögum um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001.

6. gr.
    Eftirfarandi breytingar verða á viðauka I við lögin:
    a.    Tollskrárnúmerin 0402.1000, 0403.1019, 0403.1029, 0403.9014, 0403.9019 og 0409.0000 falla brott úr A-lið viðaukans.
    b.    Við A-lið viðaukans bætist tollskrárnúmerið 0402.1090 sem skal bera vörugjaldið 15 kr./kg.
    c.    Við A-lið viðaukans bætist tollskrárnúmerið 2106.9039, sem skal bera vörugjaldið 95 kr./kg.
    d.    Í stað fjárhæðarinnar „210 kr./kg“ á tollskrárnúmerum 2106.9022 og 2106.9063 í A-lið viðaukans kemur: 168 kr./kg.
    e.    Í stað tollskrárnúmersins „2934.9200“ í A-lið viðaukans kemur: 2934.9910.
    f.     Tollskrárnúmerið 2932.1910 bætist við A-lið viðaukans og skal bera vörugjaldið 42.000 kr./kg.
    g.    Tollskrárnúmerin 2203.0091, 2203.0092, 2203.0093, 2203.0094, 2203.0095, 2203.0096 og 2203.0099 falla brott úr B-lið viðaukans.

II. KAFLI
Breyting á tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum.
7. gr.
    Í stað fjárhæðarinnar „44.000 kr.“ í b-lið 2. tölul. 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: 88.000 kr.

8. gr.
     Eftirfarandi breytingar verða á tollskrá í viðauka I við lögin:
  

 

 

A
%

A1
kr./kg

E
%

a.    Tollskrárnúmerið 0402.1000 fellur niður og í staðinn kemur:
  

– Í formi dufts, korns eða öðru föstu formi, með fituinnihaldi sem er ekki meira en 1,5% miðað við þyngd:

    
 

0402.1010

– – Án viðbætts sykurs eða annars sætiefnis

 

30

344

 
 

0402.1090

– – Annað

 

30

344

 
b.    Tollskrárnúmerin 2202.1011 til og með tollskrárnúmerinu 2202.1029 ásamt fyrirsögnum falla brott og í staðinn kemur:
  

– – Gosdrykkir með viðbættum sykri eða sætiefnum:

    
 

2202.1011

– – – Í einnota stálumbúðum

 

20

0

 
 

2202.1012

– – – Í einnota álumbúðum

 

20

0

 
 

2202.1013

– – – Í einnota glerumbúðum stærri en 500 ml

 

20

0

 
 

2202.1014

– – – Í einnota glerumbúðum, 500 ml og minni

 

20

0

 
 

2202.1015

– – – Í einnota plastumbúðum, lituðum

 

20

0

 
 

2202.1016

– – – Í einnota plastumbúðum, ólituðum

 

20

0

 
 

2202.1019

– – – Annars

 

20

0

 
  

– – Gosdrykkir án viðbætts sykurs eða sætiefna:

    
 

2202.1031

– – – Í einnota stálumbúðum

 

20

0

 
 

2202.1032

– – – Í einnota álumbúðum

 

20

0

 
 

2202.1033

– – – Í einnota glerumbúðum stærri en 500 ml

 

20

0

 
 

2202.1034

– – – Í einnota glerumbúðum, 500 ml og minni

 

20

0

 
 

2202.1035

– – – Í einnota plastumbúðum, lituðum

 

20

0

 
 

2202.1036

– – – Í einnota plastumbúðum, ólituðum

 

20

0

 
 

2202.1039

– – – Annars

 

20

0

 
  

– – Sérstaklega tilreitt fyrir ungbörn og sjúka:

    
 

2202.1041

– – – Í pappaumbúðum

 

0

0

 
 

2202.1042

– – – Í einnota stálumbúðum

 

0

0

 
 

2202.1043

– – – Í einnota álumbúðum

 

0

0

 
 

2202.1044

– – – Í einnota glerumbúðum stærri en 500 ml

 

0

0

 
 

2202.1045

– – – Í einnota glerumbúðum, 500 ml og minni

 

0

0

 
 

2202.1046

– – – Í einnota plastumbúðum, lituðum

 

0

0

 
 

2202.1047

– – – Í einnota plastumbúðum, ólituðum

 

0

0

 
 

2202.1049

– – – Annars

 

0

0

 
c.    Á 29. kafla verða eftirfarandi breytingar: 

1.

Tollskrárnúmerin 2940.0010 og 2940.0090 bætast við vöruliðinn 2940, svohljóðandi:

    
 

2940.0010

– Sætiefni til matvælaiðnaðar

 

0

  
 

2940.0090

– Annað

 

0

  

2.

Tollskrárnúmerin 2932.1910 og 2932.1990 bætast við vöruliðinn 2932, svohljóðandi:

    
  

– – Annars:

    
 

2932.1910

– – – Sucralose og önnur sætiefni til matvælaiðnaðar

 

0

  
 

2932.1990

– – – Annars

 

0

  

3.

Tollskrárnúmerið 2905.4900 fellur niður og í staðinn kemur:

    
  

– – Annars:

    
 

2905.4910

– – – Sætiefni til matvælaiðnaðar

 

0

  
 

2905.4990

– – – Annars

 

0

  

9. gr.
    Lög þessi öðlast þegar gildi en koma til framkvæmda 1. mars 2013 nema b-, c-, e- og f- liðir 6. gr. sem koma þegar til framkvæmda.

Gjört á Bessastöðum, 14. mars 2013.

Ólafur Ragnar Grímsson.
(L. S.)

Katrín Júlíusdóttir.

A deild - Útgáfud.: 15. mars 2013