1. gr. Á tollskránni eru gerðar þessar breytingar: 1. Á 3. kafla: a) Tollskrárnúmerið 0304.1919 fellur brott en í staðinn koma tvö tollskrárnúmer, 0304.1923 og 0304.1924, er orðist svo: | 0304.1923 | – – – – – Makríll | | 0 | | | | 0304.1924 | – – – – – Annar | | 0 | | |
b) Tollskrárnúmerið 0304.1921 verði tollskrárnúmer 0304.1925 og tollskrárnúmerið 0304.1922 verði tollskrárnúmer 0304.1926. c) Tollskrárnúmerin 0304.2949 og 0304.2951 falla brott en í staðinn koma fjögur tollskrárnúmer, 0304.2952, 0304.2953, 0304.2954 og 0304.2959 er orðist svo: | 0304.2952 | – – – – Makríll, blokkfrystur | | 0 | | | | 0304.2953 | – – – – Makríll, önnur flök | | 0 | | | | 0304.2954 | – – – – Önnur, blokkfryst | | 0 | | | | 0304.2959 | – – – – Önnur | | 0 | | |
d) Á eftir tollskrárnúmerinu 0304.2994 koma tvö ný tollskrárnúmer, 0304.2996 og 0304.2997 er orðist svo: | 0304.2996 | – – – – Makríll, blokkfrystur | | 0 | | | | 0304.2997 | – – – – Makríll, önnur flök | | 0 | | |
e) Tollskrárnúmerið 0304.2995 verði tollskrárnúmer 0304.2998. f) Tollskrárnúmerið 0305.5910 fellur brott en í staðinn koma tvö tollskrárnúmer, 0305.5911 og 0305.5919, er orðist svo: | | – – – Langa: | | | | | | 0305.5911 | – – – – Skreið | | 0 | | | | 0305.5919 | – – – – Annars | | 0 | | |
g) Tollskrárnúmerið 0305.5920 fellur brott en í staðinn koma tvö tollskrárnúmer, 0305.5921 og 0305.5929, er orðist svo: | | – – – Keila: | | | | | | 0305.5921 | – – – – Skreið | | 0 | | | | 0305.5929 | – – – – Annars | | 0 | | |
2. Á 51. kafla: Tollskrárnúmerið 5112.1900 orðist svo: 3. Á 55. kafla: Tollskrárnúmerin 5509.2100, 5510.2000, 5510.3000 og 5515.2100 orðist svo: | 5509.2100 | – – Einþráða garn | | 0 | | | | 5510.2000 | – Annað garn, blandað aðallega eða eingöngu með ull eða fíngerðu dýrahári | | 0 | | | | 5510.3000 | – Annað garn, blandað aðallega eða eingöngu með baðmull | | 0 | | | | 5515.2100 | – – Blönduðum aðallega eða eingöngu með tilbúnum þráðum | | 0 | | |
4. Á 90. kafla: Tollskrárnúmerið 9019.1090 orðist svo: 2. gr. Auglýsing þessi er sett samkvæmt heimild í 189. gr. tollalaga, nr. 88/2005, með síðari breytingum, til að öðlast gildi 1. janúar 2009 og tekur til allra vara sem eru ótollafgreiddar við gildistöku hennar. Fjármálaráðuneytinu, 19. desember 2008. F. h. r. Maríanna Jónasdóttir. Ögmundur Hrafn Magnússon. |