1. gr.
Þvingunaraðgerðir.
Í stað 1.4 tölul. 1. mgr. 2. gr. reglugerðar varðandi Guineu nr. 277/2015 kemur nýr töluliður sem hljóðar svo:
|
1.4 |
Ákvörðun ráðsins SSUÖ 2015/1923 frá 26. október 2015 um breytingu á ákvörðun 2010/638/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Lýðveldinu Guineu, fylgiskjal 1.4. |
2. gr.
Gildistaka o.fl.
Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða nr. 93/2008, öðlast þegar gildi.
Utanríkisráðuneytinu, 22. janúar 2016.
Gunnar Bragi Sveinsson.
Stefán Haukur Jóhannesson.
Fylgiskjal. (sjá PDF-skjal)
|