Samningur milli ríkisstjórnar Íslands annars vegar og ríkisstjórnar Danmerkur og heimastjórnar Færeyja hins vegar, sem gerður var í Hoyvík 31. ágúst 2005, öðlaðist gildi 1. nóvember 2006. Samningurinn er birtur sem fylgiskjal 1 með auglýsingu þessari og sameiginleg yfirlýsing samningsaðila sem fylgiskjal 2. Þetta er hér með gert almenningi kunnugt. Utanríkisráðuneytinu, 3. nóvember 2006. Valgerður Sverrisdóttir. Grétar Már Sigurðsson. Fylgiskjöl. (sjá PDF-skjal) |