1. gr.
Þvingunaraðgerðir.
Ákvæði 2. gr. reglugerðar um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland nr. 456/2014 hljóði svo:
Eftirfarandi gerðir Evrópusambandsins um þvingunaraðgerðir skulu öðlast gildi hér á landi með þeirri aðlögun sem getið er um í 3. gr.:
1. |
Ákvörðun ráðsins 2013/255/SSUÖ frá 31. maí 2013 um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, fylgiskjal 1. |
|
1.1 |
Ákvörðun ráðsins 2013/760/SSUÖ frá 13. desember 2013 um breytingu á ákvörðun 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, fylgiskjal 2. |
|
1.2 |
Ákvörðun ráðsins 2014/74/SSUÖ frá 10. febrúar 2014 um breytingu á ákvörðun 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, fylgiskjal 3. |
|
1.3 |
Ákvörðun ráðsins 2014/309/SSUÖ frá 28. maí 2014 um breytingu á ákvörðun 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, fylgiskjal 17. |
|
1.4 |
Framkvæmdarákvörðun ráðsins 2014/387/SSUÖ frá 23. júní 2014 um framkvæmd ákvörðunar ráðsins 2013/255/SSUÖ frá 31. maí 2013 um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, fylgiskjal 15. |
|
1.5 |
Framkvæmdarákvörðun ráðsins 2014/488/SSUÖ frá 22. júlí 2014 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, fylgiskjal 18. |
|
1.6 |
Framkvæmdarákvörðun ráðsins 2014/678/SSUÖ frá 26. september 2014 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, fylgiskjal 19. |
|
1.7 |
Framkvæmdarákvörðun ráðsins 2014/730/SSUÖ frá 20. október 2014 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, fylgiskjal 20. |
|
1.8 |
Ákvörðun ráðsins 2014/901/SSUÖ frá 12. desember 2014 um breytingu á ákvörðun 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, fylgiskjal 21. |
|
1.9 |
Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/117 frá 26. janúar 2015 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, fylgiskjal 22. |
|
1.10 |
Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/383 frá 6. mars 2015 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, fylgiskjal 1.10. |
|
1.11 |
Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/784 frá 19. maí 2015 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, fylgiskjal 1.11. |
|
1.12 |
Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/837 frá 28. maí 2015 um breytingu á ákvörðun 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, fylgiskjal 1.12. |
|
1.13 |
Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/973 frá 22. júní 2015 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, fylgiskjal 1.13. |
|
1.14 |
Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/1836 frá 12. október 2015 um breytingu á ákvörðun 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, fylgiskjal 1.14. |
|
1.15 |
Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/2359 frá 16. desember 2015 um framkvæmd ákvörðunar 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi, fylgiskjal 1.15. |
2. |
Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 36/2012 frá 18. janúar 2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi og niðurfellingu reglugerðar (ESB) nr. 442/2011, fylgiskjal 4. |
|
2.1 |
Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 168/2012 frá 27. febrúar 2012 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 5. |
|
2.2 |
Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 509/2012 frá 15. júní 2012 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 36/2012 um tilteknar þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 6. |
|
2.3 |
Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 545/2012 frá 25. júní 2012 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 36/2012 um tilteknar þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 7. |
|
2.4 |
Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 867/2012 frá 24. september 2012 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 36/2012 um tilteknar þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 8. |
|
2.5 |
Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 325/2013 frá 10. apríl 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 9. |
|
2.6. |
Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 363/2013 frá 22. apríl 2013 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 10. |
|
2.7 |
Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 697/2013 frá 22. júlí 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 11. |
|
2.8 |
Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 1332/2013 frá 13. desember 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 12. |
|
2.9 |
Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 124/2014 frá 10. febrúar 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 13. |
|
2.10 |
Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 578/2014 frá 28. maí 2014 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 23. |
|
2.11 |
Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 693/2014 frá 23. júní 2014 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 frá 18. janúar 2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 16. |
|
2.12 |
Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 793/2014 frá 22. júlí 2014 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 24. |
|
2.13 |
Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 1013/2014 frá 26. september 2014 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 25. |
|
2.14 |
Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) nr. 1105/2014 frá 20. október 2014 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 26. |
|
2.15 |
Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 1323/2014 frá 12. desember 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 2.15. |
|
2.16 |
Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2015/108 frá 26. janúar 2015 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 27. |
|
2.17 |
Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2015/375 frá 6. mars 2015 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 2.17. |
|
2.18 |
Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2015/780 frá 19. maí 2015 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 2.18. |
|
2.19 |
Reglugerð ráðsins (ESB) 2015/827 frá 28. maí 2015 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 2.19. |
|
2.20 |
Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2015/828 frá 28. maí 2015 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 2.20. |
|
2.21 |
Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2015/961 frá 22. júní 2015 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 2.21. |
|
2.22 |
Reglugerð ráðsins (ESB) 2015/1828 frá 12. október 2015 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 2.22. |
|
2.23 |
Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2015/2350 frá 16. desember 2015 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (ESB) nr. 36/2012 þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi, fylgiskjal 2.23. |
Listar yfir aðila, hluti, tækni eða annað viðfang þvingunaraðgerða, sem vísað er til í framangreindum gerðum, eru birtir á vef öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna eða Stjórnartíðinda Evrópusambandsins, eftir því sem við á. Síðari breytingar og uppfærslur listanna öðlast sjálfkrafa gildi við birtingu á þeim vefjum, sbr. 3. mgr. 4. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða nr. 93/2008.
Framangreindar gerðir binda einstaklinga, lögaðila, rekstrareiningar og stofnanir án frekari lögfestingar, eftir því sem við getur átt, þ.m.t. ákvæði um viðskiptabann, landgöngubann og frystingu fjármuna.
2. gr.
Fylgiskjöl.
Fylgiskjöl 1.10–1.15, 2.15 og 2.17–2.23 eru birt með reglugerð þessari.
3. gr.
Gildistaka o.fl.
Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða nr. 93/2008, öðlast þegar gildi.
Utanríkisráðuneytinu, 29. apríl 2016.
Lilja Alfreðsdóttir.
Stefán Haukur Jóhannesson.
Fylgiskjöl. (sjá PDF-skjal)
|