1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 5. gr.:
|
a) |
3. mgr. orðast svo: |
|
|
Fjöldi nemenda á 1. námsári í hjúkrunarfræði takmarkast við töluna 120. Um framkvæmd fjöldatakmörkunar gilda reglur nr. 24/2015 um inntöku nýnema og inntökupróf í hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. |
|
b) |
4. mgr. fellur niður. |
2. gr.
Reglur þessar, sem háskólaráð Háskóla Íslands hefur samþykkt, að fengnum tillögum heilbrigðisvísindasviðs, eru settar samkvæmt heimild í 3. og 4. mgr. 18. gr. laga nr. 85/2008 um opinbera háskóla. Reglurnar öðlast þegar gildi.
Háskóla Íslands, 8. febrúar 2016.
Jón Atli Benediktsson.
Þórður Kristinsson.
|