1. gr.
1. mgr. fylgiskjalsins „Viðmið um fjárhagsaðstoð“ verður svohljóðandi:
Greiðslur til einstaklings sem nýtur ekki lengur þjónustu á vegum Útlendingastofnunar sem veitt er á vegum sveitarfélags samkvæmt 1. tl. 2. gr., miðast við reglur sveitarfélags um fjárhagsaðstoð. Fyrir aðra skulu eftirfarandi viðmið notuð eftir því sem við á hverju sinni:1
2. gr.
3. mgr. fylgiskjalsins „Viðmið um fjárhagsaðstoð“, sbr. 3. gr. reglnanna, verður svohljóðandi:
Taflan miðast við greiðslur fyrir einn mánuð:
|
|
|
1. |
2. |
3. |
4. |
|
|
|
100% |
35% |
30% |
15% |
Einstaklingur |
Grunnfjárhæð |
x 1,0 |
155.774 kr. |
54.521 kr. |
46.732 kr. |
23.366 kr. |
Tveir í fjölskyldu |
" |
x 1,6 |
249.238 kr. |
87.233 kr. |
74.772 kr. |
37.386 kr. |
Þrír í fjölskyldu |
" |
x 1,8 |
280.393 kr. |
98.138 kr. |
84.118 kr. |
42.059 kr. |
Fjórir í fjölskyldu |
" |
x 2,0 |
311.548 kr. |
109.042 kr. |
93.464 kr. |
46.732 kr. |
Greiðsla á dag fyrir einstakling |
|
5.192 kr. |
1.817 kr. |
1.558 kr. |
779 kr. |
3. gr.
Reglur þessar, sem settar eru með stoð í 1. mgr. 15. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum, taka þegar gildi.
Velferðarráðuneytinu, 12. janúar 2017.
Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra.
Bolli Þór Bollason.
|