1. gr.
Aftast í 1. mgr. 4. gr. bætist við nýr málsliður, svohljóðandi: Þegar sérstaklega stendur á getur fundur í háskólaráði farið fram með rafrænum hætti í samræmi við verklagsreglur sem háskólaráð setur þar um.
2. gr.
Reglur þessar, sem samþykktar hafa verið í háskólaráði Háskóla Íslands, eru settar á grundvelli 7. gr. laga nr. 85/2008 um opinbera háskóla og öðlast þegar gildi.
Háskóla Íslands, 2. október 2015.
Jón Atli Benediktsson.
Þórður Kristinsson.
|