1. gr.
18. gr. reglugerðarinnar breytist þannig:
- Ákvæði 18.00 (1), sem kveður á um skilgreiningar, verður svohljóðandi:
Akstursmæling: Aðferð til að mæla hljóðstyrk frá ökutæki á ferð skv. EB-tilskipun nr. 2007/46 með síðari breytingum. Kyrrstöðumæling: Aðferð til að mæla hljóðstyrk frá kyrrstæðu ökutæki skv. EB-tilskipun nr. 2007/46 með síðari breytingum. Mengandi efni í útblæstri: Kolsýrlingur (CO), kolvetni (HC) köfnunarefnisoxýð (NOx), ryk (sót).
- Ákvæði 18.10 (14) verður svohljóðandi:
Hljóðdeyfibúnaður fyrir útblástur frá hreyfli bifreiðar telst vera fullnægjandi ef ákvæði EB tilskipunar nr. 2007/46 með síðari breytingum eru uppfyllt. Takmörkun hljóðstyrks frá bifreið telst vera fullnægjandi ef viðkomandi ákvæði sömu tilskipunar eru uppfyllt.
2. gr.
Viðauki II við reglugerðina breytist þannig:
Tilskipun 70/157/EBE fellur brott í fyrstu línu í töflu sem kveður á um kröfur um búnað ökutækja og aðferðir til að sýna fram á að þær séu uppfylltar, sbr. 3. gr. reglugerðarinnar.
3. gr.
Viðauki III við reglugerðina breytist þannig:
Tafla undir fyrirsögninni „bifreiðar og eftirvagnar“
- 2. töluliður við tilskipun 70/157/EBE fellur brott.
- Í tölulið 45 zx (í reitinn „Reglugerðarákvæði“ bætist við: 18.00 (1), 18.10 (14).
4. gr.
Viðauki IV við reglugerðina breytist þannig:
Tafla undir fyrirsögninni „bifreiðar og eftirvagnar“:
- 2. töluliður við tilskipun 70/157/EBE fellur brott.
- Í tölulið 45zx við tilskipun 2007/46/EB (í reitina „síðari viðbætur“, „Stjórnartíðindi EB“ og „EES-birting“), kemur:
540/2014/ESB |
L 158, 27.5.2014 |
Birt í EES-viðbæti nr. 63, 15.10.2015, bls. 974. |
2015/166/ESB |
L 28, 4.2.2015 |
Birt í EES-viðbæti nr. 63, 15.10.2015, bls. 582. |
- Í tölulið 45zza við tilskipun 611/2009/EB (í reitina „síðari viðbætur“, „Stjórnartíðindi EB“ og „EES-birting“, kemur:
2015/166/ESB |
L 28, 4.2.2015 |
Birt í EES-viðbæti nr. 63, 15.10.2015, bls. 582. |
2015/562/ESB |
L 93, 9.4.2015 |
Birt í EES-viðbæti nr. 63, 15.10.2015, bls. 619. |
- Í tölulið 45zzc við tilskipun 1003/2010/ESB (í reitina „síðari viðbætur“, „Stjórnartíðindi EB“ og „EES-birting“), kemur:
2015/166/ESB |
L 28, 4.2.2015 |
Birt í EES-viðbæti nr. 63, 15.10.2015, bls. 582. |
- Í tölulið 45zzh við tilskipun 109/2011/ESB (í reitina „síðari viðbætur“, „Stjórnartíðindi EB“ og „EES-birting“), kemur:
2015/166/ESB |
L 28, 4.2.2015 |
Birt í EES-viðbæti nr. 63, 15.10.2015, bls. 582. |
- Í tölulið 45zzi við tilskipun 458/2011/ESB (í reitina „síðari viðbætur“, „Stjórnartíðindi EB“ og „EES-birting“), kemur:
2015/166/ESB |
L 28, 4.2.2015 |
Birt í EES-viðbæti nr. 63, 15.10.2015, bls. 582. |
- Í tölulið 45zzp við tilskipun 347/2012/ESB (í reitina „síðari viðbætur“, „Stjórnartíðindi EB“ og „EES-birting“), kemur:
2015/562/ESB |
L 93, 9.4.2015 |
Birt í EES-viðbæti nr. 63, 15.10.2015, bls. 619. |
5. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 60. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, öðlast þegar gildi.
Innanríkisráðuneytinu, 29. janúar 2016.
F. h. r.
Sigurbergur Björnsson.
Rúnar Guðjónsson.
|