1. gr.
Í stað orðanna „1. nóvember vegna haustmisseris og 1. apríl vegna vormisseris“ í 1. málslið 1. mgr. 9. gr. kemur: 15. október vegna haustmisseris og 15. mars vegna vormisseris.
2. gr.
Reglur þessar, sem háskólaráð hefur sett á grundvelli heimildar í lögum nr. 85/2008 um opinbera háskóla, taka gildi 1. júlí 2016.
Háskóla Íslands, 23. nóvember 2015.
Jón Atli Benediktsson.
Þórður Kristinsson.
|