Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og stjórnvalda sérstjórnarsvæðisins Makaó í Alþýðulýðveldinu Kína um upplýsingaskipti að því er varðar skatta, sem gerður var í París 29. apríl 2011, öðlaðist gildi 20. janúar 2012.
Samningurinn er birtur sem fylgiskjal með auglýsingu þessari.
Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.
Utanríkisráðuneytinu, 30. nóvember 2012.
Össur Skarphéðinsson.
Einar Gunnarsson.
Fylgiskjal. (sjá PDF-skjal)
|