1. gr.
Orðin „fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði“ í 1. mgr. 1. gr., iii-lið a-liðar 1. mgr. og b-lið 4. mgr. 12. gr., 5. mgr. 37. gr. og 1. mgr. 46. gr. reglugerðarinnar falla brott.
2. gr.
2. mgr. 1. gr. reglugerðarinnar fellur brott.
3. gr.
Á eftir 1. málsl. 1. mgr. 37. gr. reglugerðarinnar kemur nýr málsliður svohljóðandi: Rekstrarfélag skal ekki reiða sig einungis eða kerfisbundið á lánshæfismöt lánshæfismatsfyrirtækja við mat á lánshæfi eigna hvers sjóðs.
4. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 64. gr. laga nr. 128/2011 um verðbréfasjóði, öðlast þegar gildi.
Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 3. júní 2020.
F. h. r.
Guðrún Þorleifsdóttir.
|