1. gr.
8. mgr. 12. gr. reglugerðarinnar orðast svo: Sjúkratryggðir greiða 500 kr. fyrir röntgenmyndatöku af brjóstum (e. mammography) vegna krabbameinsleitar. Aldraðir og öryrkjar greiða ekkert gjald.
2. gr.
Í stað „37. gr.“ í 34. gr. reglugerðarinnar kemur: 38. gr.
3. gr.
Í stað „2. og 4. mgr. 14. gr.“ á bls. 1 í fylgiskjali með reglugerðinni kemur: 17. gr.
4. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 29. gr. laga um sjúkratryggingar, nr. 112/2008, sbr. 38. gr. laga um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, öðlast gildi 1. apríl 2025.
Heilbrigðisráðuneytinu, 7. mars 2025.
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra.
Sigurður Kári Árnason.
|