Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ráðherraráðs Lýðveldisins Albaníu til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur, sem undirritaður var í New York 26. september 2014, öðlaðist gildi 6. janúar 2016.
Samningurinn er birtur sem fylgiskjal með auglýsingu þessari.
Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.
Utanríkisráðuneytinu, 14. desember 2016.
Lilja Alfreðsdóttir.
Stefán Haukur Jóhannesson.
Fylgiskjal. (sjá PDF-skjal)
|