1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á mengunarmarkaskrá viðauka I við reglugerðina:
EB-nr. |
CAS-nr. |
Efni |
Mengunarmörk |
Ath. |
Nr. |
Fyrir 8 tíma |
Þakgildi |
ppm |
mg/m³ |
ppm |
mg/m³ |
200-539-3 |
62-53-3 |
Anilín |
1 |
4 |
5 |
19,35 |
|
|
200-817-4 |
74-87-3 |
Klórómetan |
20 |
42 |
- |
- |
|
|
200-875-0 |
75-50-3 |
Trímetýlamín |
2 |
4,9 |
5 |
12,5 |
|
|
202-704-5 |
98-82-8 |
Ísóprópýlbensen, 2-fenýlprópan |
10 |
50 |
50 |
250 |
H |
|
203-403-1 |
106-49-0 |
4-amínótólúen |
1 |
4,46 |
2 |
8,92 |
H |
|
204-633-5 |
123-51-3 |
Ísóamýlalkóhól |
5 |
18 |
10 |
37 |
|
|
203-300-1 203-745-1 204-658-1 |
105-46-4 110-19-0 123-86-4 |
Bútýlasetat, allir ísómerar |
50 |
241 |
150 |
723 |
|
|
233-046-7 |
10025-84-3 |
Fosfórýltríklóríð |
0,01 |
0,064 |
0,02 |
0,12 |
|
|
2. gr.
Gildistaka.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 38. gr. og 3. mgr. 51. gr. laga nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, með síðari breytingum, að fenginni umsögn stjórnar Vinnueftirlits ríkisins og umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, til innleiðingar á tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1831 frá 24. október 2019 um gerð fimmtu skrár um leiðbeinandi viðmiðunarmörk fyrir váhrif í starfi samkvæmt tilskipun ráðsins 98/24/EB og um breytingu á tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/39/EB, sem vísað er til í lið 16j XVIII. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 226/2020, öðlast þegar gildi.
Félagsmálaráðuneytinu, 31. maí 2021.
Ásmundur Einar Daðason.
|