1. gr.
Í töflu í 7. gr. reglugerðarinnar er gerð breyting, svohljóðandi:
Tegundir/ tímabil |
1. September – nóvember |
2. Desember – febrúar |
3. Mars – maí |
4. Júní – ágúst |
Samtals |
1. Þorskur |
300 |
500 |
0 |
0 |
800 |
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt 3. gr., sbr. 7. mgr. 11. gr. laga um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006, og heimild í lögum um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996, lögum um fiskveiðar utan lögsögu Íslands, nr. 151/1996, og lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, nr. 79/1997. Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Matvælaráðuneytinu, 27. janúar 2025.
Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra.
Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir.
|