1. gr.
Í töflu í 2. gr. reglugerðarinnar er gerð breyting, svohljóðandi:
Tegund |
Leyfilegur heildarafli |
Dregið frá heildarafla, skv. 3. mgr. 8. gr. laga nr. 116/2006 (5,3%) |
Fiskistofa úthlutar aflamarki á grundvelli aflahlutdeildar |
24. Grásleppa |
2.677 |
142 |
2.535 |
2. gr.
Í töflu í 5. gr. reglugerðarinnar er gerð breyting, svohljóðandi:
Tegund |
Skel- og rækjubætur |
Byggðakvóti til fiskiskipa |
Byggðakvóti Byggðastofnunar |
Frístundaveiðar |
Strandveiðar |
Línuívilnun |
Nýliðun vegna grásleppu |
Tonn |
Þorskígildistonn |
Tonn |
Þorskígildistonn |
Tonn |
Tonn |
Tonn |
Tonn |
Tonn |
8. Grásleppa |
0 |
0 |
0 |
0 |
0 |
0 |
0 |
0 |
142 |
Samtals: |
1.994 |
1.400 |
5.645 |
3.807 |
6.302 |
200 |
11.100 |
1.835 |
142 |
3. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt 3. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, lögum nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, lögum nr. 151/1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands og lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Atvinnuvegaráðuneytinu, 26. mars 2025.
Hanna Katrín Friðriksson.
|