Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 358/2025

Nr. 358/2025 26. mars 2025


REGLUGERÐ
um (9.) breytingu á reglugerð nr. 817/2024, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2024/2025 og almanaksárið 2025.

1. gr.

Í töflu í 2. gr. reglugerðarinnar er gerð breyting, svohljóðandi:

Tegund Leyfilegur heildarafli Dregið frá heildarafla, skv. 3. mgr. 8. gr. laga nr. 116/2006 (5,3%) Fiskistofa úthlutar aflamarki á grundvelli aflahlutdeildar
24. Grásleppa 2.677 142 2.535

 

2. gr.

Í töflu í 5. gr. reglugerðarinnar er gerð breyting, svohljóðandi:

Tegund Skel- og rækjubætur Byggðakvóti til fiskiskipa Byggða­kvóti Byggða­stofnunar Frístunda­veiðar Strand­veiðar Línu­ívilnun Nýliðun vegna grásleppu
Tonn Þorsk­ígildis­tonn Tonn Þorsk­ígildistonn Tonn Tonn Tonn Tonn Tonn
8. Grá­sleppa 0 0 0 0 0 0 0 0 142
Samtals: 1.994 1.400 5.645 3.807 6.302 200 11.100 1.835 142

 

3. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt 3. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, lögum nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, lögum nr. 151/1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands og lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

 

Atvinnuvegaráðuneytinu, 26. mars 2025.

 

Hanna Katrín Friðriksson.

Skúli Kristinn Skúlason.


B deild - Útgáfud.: 1. apríl 2025