1. gr.
Gildissvið.
Með vísan til 1. mgr. 5. gr. laga nr. 41/2007, um landlækni og lýðheilsu, hefur heilbrigðisráðherra staðfest fyrirmæli landlæknis um skyndigreiningapróf fyrir COVID-19. Fyrirmælin eru birt sem fylgiskjal með auglýsingu þessari.
2. gr.
Auglýsing þessi öðlast þegar gildi og frá sama tíma fellur úr gildi auglýsing um fagleg fyrirmæli landlæknis um skyndigreiningapróf fyrir COVID-19, nr. 150/2021.
Heilbrigðisráðuneytinu, 5. júlí 2021.
F. h. r.
Ásta Valdimarsdóttir.
Rögnvaldur G. Gunnarsson.
Fylgiskjal. (sjá PDF-skjal)
|