1. gr.
Við upptalningu kennslugreina til MA-prófs í 1. málslið c-liðar 1. mgr. 113. gr. reglnanna, á eftir orðinu „íslenskukennsla“, bætist: kvikmyndafræði.
2. gr.
Í stað orðsins „fornleifafræði“ fremst í upptalningu kennslugreina til MA-prófs í 1. málslið c-liðar 1. mgr. 115. gr. reglnanna kemur: söguleg fornleifafræði.
3. gr.
Reglur þessar, sem samþykktar hafa verið í háskólaráði Háskóla Íslands, eru settar í samræmi við lög nr. 85/2008 um opinbera háskóla og öðlast þegar gildi.
Háskóla Íslands, 5. febrúar 2021.
Jón Atli Benediktsson.
|