Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1712/2023

Nr. 1712/2023 18. desember 2023

REGLUGERÐ
um breytingar á reglugerðum um þvingunaraðgerðir sem varða Gíneu, Túnis, Zimbabwe, Bosníu og Hersegóvínu, Belarús, Myanmar, Úkraínu, Burundí, Venesúela, Nicaragua, Líbanon, Moldóvu, Íran og gegn netárásum.

1. gr.

Almenn ákvæði.

Með reglugerð þessari eru sett ákvæði um þvingunaraðgerðir sem varða Gíneu, Túnis, Zimbabwe, Bosníu og Hersegóvínu, Belarús, Myanmar, Úkraínu, Burundí, Venesúela, Nicaragua, Líbanon, Moldóvu, Íran og aðgerðir gegn netárásum til að framfylgja ályktunum öryggisráðs Sam­einuðu þjóðanna, ákvörðunum framkvæmdanefnda þess um þvingunaraðgerðir og/eða sem íslensk stjórn­völd hafa ákveðið að framfylgja á grundvelli yfirlýsingar ríkisstjórna aðildarríkja Evrópu­sambandsins og Fríverslunarsamtaka Evrópu um pólitísk skoðanaskipti, sem er hluti samningsins um Evrópska efnahags­svæðið, sbr. lög nr. 2/1993.

Ákvæði reglugerðar nr. 119/2009 um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða eiga við um framkvæmd reglugerðar þessarar.

 

2. gr.

Þvingunaraðgerðir.

Eftirfarandi reglugerðum er breytt sem hér segir:

  1. Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gíneu, nr. 277/2015.
    Eftirfarandi töluliðir skulu bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:
    1.8 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2023/2686 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á tilteknum ákvörðunum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undanþágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 1.8.
    2.5 Reglugerð ráðsins (ESB) 2023/2694 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á tilteknum reglugerðum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undanþágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 2.5.
  2. Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Túnis, nr. 283/2015.
    Eftirfarandi töluliðir skulu bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:
    1.8 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2023/2686 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á tilteknum ákvörðunum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undanþágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 1.8.
    2.13 Reglugerð ráðsins (ESB) 2023/2694 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á tilteknum reglugerðum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undanþágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 2.13.
  3. Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Zimbabwe, nr. 744/2015.
    Eftirfarandi töluliðir skulu bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:
    1.16 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2023/2686 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á til­teknum ákvörðunum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undan­þágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 1.16.
    2.23 Reglugerð ráðsins (ESB) 2023/2694 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á tilteknum reglugerðum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undanþágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 2.23.
  4. Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Bosníu og Hersegóvínu, nr. 765/2014.
    Eftirfarandi töluliður skal bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:
    1.2 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2023/2686 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á til­teknum ákvörðunum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undanþágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 1.2.
  5. Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012.
    Eftirfarandi töluliður skal bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:
    1.35 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2023/2686 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á tilteknum ákvörðunum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undanþágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 1.35.
  6. Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar, nr. 278/2015.
    Eftirfarandi töluliðir skulu bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:
    1.15 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2023/2686 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á til­teknum ákvörðunum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undanþágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 1.15.
    2.16 Reglugerð ráðsins (ESB) 2023/2694 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á tilteknum reglugerðum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undan­þágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 2.16.
  7. Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014.
    Eftirfarandi töluliður skal bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:
    3.72 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2023/2686 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á til­teknum ákvörðunum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undanþágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 3.72.
  8. Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Burundí, nr. 92/2016.
    Eftirfarandi töluliðir skulu bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:
    1.4 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2023/2686 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á til­teknum ákvörðunum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undanþágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 1.4.
    2.5 Reglugerð ráðsins (ESB) 2023/2694 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á tilteknum reglugerðum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undanþágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 2.5.
  9. Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela, nr. 380/2018.
    Eftirfarandi töluliðir skulu bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:
    1.13 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2023/2686 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á til­teknum ákvörðunum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undan­þágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 1.13.
    2.13 Reglugerð ráðsins (ESB) 2023/2694 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á tilteknum reglugerðum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undan­þágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 2.13.
  10. Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn netárásum, nr. 795/2019.
    Eftirfarandi töluliðir skulu bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:
    1.1 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2023/2686 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á til­teknum ákvörðunum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undanþágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 1.1.
    2.1 Reglugerð ráðsins (ESB) 2023/2694 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á tilteknum reglugerðum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undan­þágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 2.1.
  11. Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Nicaragua, nr. 29/2020.
    Eftirfarandi töluliðir skulu bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:
    1.1 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2023/2686 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á til­teknum ákvörðunum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undanþágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 1.1.
    2.1 Reglugerð ráðsins (ESB) 2023/2694 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á tilteknum reglugerðum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undan­þágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 2.1.
  12. Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbanon, nr. 835/2015.
    Eftirfarandi töluliðir skulu bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:
    1.2 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2023/2686 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á til­teknum ákvörðunum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undan­þágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 1.2.
    2.1 Reglugerð ráðsins (ESB) 2023/2694 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á tilteknum reglugerðum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undan­þágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 2.1.
  13. Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Moldóvu, nr. 291/2015.
    Eftirfarandi töluliður skal bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:
    2.2 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2023/2686 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á til­teknum ákvörðunum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undanþágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 2.2.
  14. Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran, nr. 384/2014.
    Eftirfarandi töluliður skal bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:
    5.1 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2023/2686 frá 27. nóvember 2023 um breytingu á til­teknum ákvörðunum ráðsins um þvingunaraðgerðir í því skyni að bæta við ákvæðum um undanþágur af mannúðarástæðum, sbr. fylgiskjal 5.1.

 

3. gr.

Gildistaka o.fl.

Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 6. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunar­aðgerða og frystingu fjármuna nr. 68/2023, öðlast þegar gildi.

 

Utanríkisráðuneytinu, 18. desember 2023.

 

Bjarni Benediktsson.

Anna Jóhannsdóttir.

 

Fylgiskjöl.
(sjá PDF-skjal)


B deild - Útgáfud.: 16. janúar 2024