Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 238/2024

Nr. 238/2024 31. janúar 2024

AUGLÝSING
um breytingu á gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Vogum, nr. 1633/2023.

1. gr.

3. gr. gjaldskrárinnar, um sorpgjöld, orðast svo:

Sorpgjald fer eftir rúmmáli þeirra sorpíláta sem eru við heimili og er sem hér segir:

 

Stærð sorpíláta

Úrgangsflokkur

Sorpgjald á ári, kr.

  140 lítrar Lífrænt 10.200
  240 lítrar Almennt/lífrænt, tvískipt tunna 34.000
  240 lítrar Almennt sorp 45.000
  240 lítrar Pappír 8.500
  240 lítrar Plast 8.500
  660 lítrar Almennt sorp 123.750
  660 lítrar Pappír 23.400
  660 lítrar Plast 23.400
  Breytingargjald vegna breytinga á sorpílátum    3.500

                            

2. gr.

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga samþykkti ofangreinda breytingu á fundi sínum 31. janúar 2024 og auglýsir þá ákvörðun með tilvísun til laga um meðhöndlun úrgangs nr. 55/2003.

Breytingin öðlast gildi við birtingu.

 

Sveitarfélaginu Vogum, 31. janúar 2024.

 

Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóri.


B deild - Útgáfud.: 27. febrúar 2024