1. gr.
Samkvæmt reglugerð fyrir Veitustofnun Seltjarnarness nr. 237/2011 og orkulögum nr. 58/1967 hefur ráðuneytið staðfest eftirfarandi breytingu á gjaldskrá Veitustofnunar Seltjarnarness, heitt vatn, nr. 901/2012, er tekur gildi við birtingu í Stjórnartíðindum.
2. gr.
3. gr. gjaldskrárinnar verður svohljóðandi:
Gjöld fyrir afnot af heita vatninu eru sem hér segir:
Tegund |
Veitusvæði |
Kr. |
2% skattur |
Með 11% vsk |
Grunnur |
Einingaverð |
Sala í þéttbýli, húshitun |
161,14 |
3,22 |
182,44 |
kr./m³ |
Tegund |
Veitusvæði |
Kr. |
2% skattur |
Með 24% vsk |
Grunnur |
Einingaverð |
Sala í þéttbýli, til snjóbræðslu |
161,14 |
3,22 |
203,80 |
kr./m³ |
Einingaverð |
Sala í þéttbýli, til iðnaðar |
161,14 |
3,22 |
203,80 |
kr./m³ |
Tegund |
Stærð mælis |
Kr. |
2% skattur |
Með 11% vsk |
Grunnur |
Fast verð |
A: 15-20 mm |
37,07 |
0,74 |
41,97 |
kr./dag |
Fast verð |
A: 25-50 mm |
83,06 |
1,66 |
94,04 |
kr./dag |
Fast verð |
A: 65 mm og stærri |
155,38 |
3,11 |
175,92 |
kr./dag |
3. gr.
Fyrsti málsl. 4. gr. gjaldskrárinnar verður svohljóðandi: Hitaveitugjöld verða krafin mánaðarlega og skulu þau greiðast til innheimtustofnunar sem bæjarstjórn ákveður.
4. gr.
5. gr. gjaldskrárinnar verður svohljóðandi:
Heimæðagjald Veitustofnunar Seltjarnarness skal vera sem hér segir, fyrir eina heimæð:
Stærð |
Kr. |
Stærð DN20 (25 mm PEX) |
200.000 |
Stærð DN25 (32 mm PEX) |
380.566 |
Stærð DN32 (40 mm PEX) |
571.508 |
Stærð DN40 (50 mm PEX) |
1.168.913 |
Stærð DN50 (63 mm PEX) |
1.894.692 |
Stærð DN65 (75 mm PEX) |
3.787.326 |
Stærð DN80 (90 mm PEX) |
7.569.320 |
1 rennslismælir á grind kr. 117.815.
5. gr.
9. gr. gjaldskrárinnar verður svohljóðandi:
Þjónustugjöld:
Seðilgjald |
kr. |
238 |
Tilkynningar- og greiðslugjald |
kr. |
90 |
Álestur |
kr. |
6.790 |
Innheimtuviðvörun |
kr. |
1.104 |
Kostnaður við lokun og opnun |
kr. |
10.000 |
Gjald fyrir opnun utan dagvinnutíma |
kr. |
20.700 |
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, 29. janúar 2025.
F. h. umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra,
Magnús Guðmundsson.
|