1. gr.
Við 2. gr. reglugerðarinnar bætist nýr töluliður, svohljóðandi:
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1311 frá 3. maí 2024 um færslu heitis í skrána yfir landfræðilegar merkingar fyrir brennda drykki („Trenčianska borovička „JUNIPERUS“/Trenčianska borovička „JUNIPERIERS“ – TRENČÍN DISTILLERY“). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 211/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 780.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 40. gr., sbr. 27. gr. laga um vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu, nr. 130/2014, og 31. gr. a laga um matvæli, nr. 93/1995, og öðlast þegar gildi.
Matvælaráðuneytinu, 14. nóvember 2024.
Bjarni Benediktsson.
|