1. gr.
Á eftir 2. mgr. 14. gr. reglnanna kemur ný málsgrein, svohljóðandi:
Inntökupróf í Íslensku sem annað mál – Hagnýtt nám kr. 15.000.
2. gr.
Reglur þessar, sem samþykktar hafa verið í háskólaráði Háskóla Íslands, eru settar í samræmi við heimild í 24. gr. laga nr. 85/2008 um opinbera háskóla og öðlast þegar gildi.
Háskóla Íslands, 11. nóvember 2024.
Jón Atli Benediktsson.
|