1. gr.
Þvingunaraðgerðir.
Eftirfarandi töluliðir skulu bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar, í réttri númeraröð:
|
1.11 |
Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/376 frá 3. mars 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/119/SSUÖ um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrareiningum og stofnunum í ljósi ástandsins í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 1.11. |
|
2.12 |
Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2022/375 frá 3. mars 2022 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 208/2014 um þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum, rekstrareiningum og stofnunum í ljósi ástandsins í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 2.12. |
|
3.41 |
Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/265 frá 23. febrúar 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.41. |
|
3.43 |
Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/329 frá 25. febrúar 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.43. |
|
3.44 |
Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/331 frá 25. febrúar 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.44. |
|
3.45 |
Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/337 frá 28. febrúar 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.45. |
|
3.46 |
Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/354 frá 2. mars 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.46. |
|
3.47 |
Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/397 frá 9. mars 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/145/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 3.47. |
|
4.48 |
Reglugerð ráðsins (ESB) 2022/330 frá 25. febrúar 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4.48. |
|
4.49 |
Framkvæmdareglugerð ráðsins (ESB) 2022/332 frá 25. febrúar 2022 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4.49. |
|
4.50 |
Framkvæmdareglugerð ráðsins (ESB) 2022/336 frá 28. febrúar 2022 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4.50. |
|
4.51 |
Framkvæmdareglugerð ráðsins (ESB) 2022/353 frá 2. mars 2022 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4.51. |
|
4.52 |
Framkvæmdareglugerð ráðsins (ESB) 2022/396 frá 9. mars 2022 um framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 269/2014 um þvingunaraðgerðir með tilliti til aðgerða sem grafa undan eða ógna landamærahelgi, fullveldi og sjálfstæði Úkraínu, sbr. fylgiskjal 4.52. |
|
7.14 |
Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/327 frá 25. febrúar 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/512/SSUÖ um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 7.14. |
|
7.15 |
Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/335 frá 28. febrúar 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/512/SSUÖ um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 7.15. |
|
7.16 |
Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/346 frá 1. mars 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/512/SSUÖ um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 7.16. |
|
7.17 |
Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/351 frá 1. mars 2022 um breytingu á ákvörðun 2014/512/SSUÖ um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 7.17. |
|
8.6 |
Reglugerð ráðsins (ESB) 2022/328 frá 25. febrúar 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 833/2014 um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 8.6. |
|
8.7 |
Reglugerð ráðsins (ESB) 2022/334 frá 28. febrúar 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 833/2014 um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 8.7. |
|
8.8 |
Reglugerð ráðsins (ESB) 2022/345 frá 1. mars 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 833/2014 um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 8.8. |
|
8.9 |
Reglugerð ráðsins (ESB) 2022/350 frá 1. mars 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 833/2014 um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu, sbr. fylgiskjal 8.9. |
|
10 |
Reglugerð ráðsins (ESB) 2022/263 frá 23. febrúar 2022 um þvingunaraðgerðir til að bregðast við viðurkenningu á héruðunum Donetsk og Luhansk í Úkraínu, sem lúta ekki stjórn ríkisstjórnar og skipunum um að senda rússneskan herafla inn í þessi héruð, sbr. fylgiskjal 10. |
2. gr.
Yfirflugsbann.
Með ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/335, sbr. 1. gr. tölul. 7.15 þessarar reglugerðar, og reglugerð ráðsins (ESB) 2022/334, sbr. 1. gr. tölul. 8.7 þessarar reglugerðar, er kveðið á um yfirflugsbann yfir yfirráðasvæði ESB sem tekur með þessari reglugerð til lofthelgi Íslands. Samhliða er 2. gr. reglugerðar nr. 248/2022 frá 28. febrúar 2022 um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014 með síðari breytingum felld brott.
3. gr.
Gildistaka o.fl.
Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða nr. 93/2008, öðlast þegar gildi.
Utanríkisráðuneytinu, 11. mars 2022.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Martin Eyjólfsson.
Fylgiskjöl. (sjá PDF-skjal)
|