1. gr.
Frá og með 1. apríl 2018 falla niður reglur nr. 572/2009 um Reiknistofnun Háskólans.
2. gr.
Reglur þessar, sem háskólaráð Háskóla Íslands hefur samþykkt samkvæmt heimild í 4. gr. laga nr. 85/2008 um opinbera háskóla, sbr. 26. gr. reglna nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands, taka gildi 1. apríl 2018.
Háskóla Íslands, 6. mars 2018.
Jón Atli Benediktsson.
Þórður Kristinsson.
|