1. gr. Fiskistofa leggur á veiðigjald. Á fiskveiðiárinu 1. september 2008 til 31. ágúst 2009 skulu eigendur skipa greiða kr. 0,71 fyrir hvert þorskígildiskílógramm úthlutaðra veiðiheimilda eða landaðs afla einstakra tegunda. 2. gr. Þorskígildisstuðlar fyrir fiskveiðiárið 1. september 2008 til 31. ágúst 2009 eru þessir: Tegund | Stuðlar | Tegund | Stuðlar | Tegund | Stuðlar | Þorskur | 1,00 | Humar (slitinn) | 4,68 | Makríll | 0,06 | Ýsa | 0,69 | Innfjarðarækja | 0,52 | Trjónukrabbi | 0,63 | Ufsi | 0,38 | Úthafsrækja | 0,49 | Geirnyt | 0,37 | Karfi | 0,42 | Litli karfi | 0,22 | Smokkfiskur | 0,35 | Langa | 0,49 | Lýsa | 0,32 | Beitukóngur | 0,22 | Keila | 0,33 | Blálanga | 0,43 | Kúskel | 0,03 | Steinbítur | 0,60 | Slétti langhali | 0,16 | Blágóma | 0,37 | Skötuselur | 1,34 | Tindaskata | 0,07 | Búrfiskur | 1,59 | Grálúða | 1,23 | Hlýri | 0,59 | Snarphali | 0,09 | Skarkoli | 0,81 | Skata | 0,68 | Náskata | 0,26 | Sólkoli | 1,21 | Háfur | 0,58 | Sandhverfa | 2,60 | Langlúra | 0,50 | Hákarl | 0,23 | Urrari | 0,06 | Sandkoli | 0,29 | Hámeri | 1,83 | Stinglax | 0,34 | Skrápflúra | 0,26 | Gulllax | 0,32 | Ígulker | 0,22 | Annar flatfiskur | 0,61 | Lúða | 2,82 | Sæbjúga | 0,16 | Síld | 0,07 | Öfugkjafta | 0,31 | Rauðmagi | 0,22 | Loðna | 0,09 | Sandsíli | 0,12 | Grásleppa | 0,38 |
Þorskígildisstuðlar fyrir stofna sem úthlutað er úr miðað við almanaksárið 2009 eru eftirfarandi: Tegund | Stuðlar | Norsk-íslensk síld | 0,09 | Norður-Íshafsþorskur | 1,00 | Kolmunni | 0,06 | Úthafskarfi | 0,41 | Rækja á Flæmingjagrunni | 0,44 |
Ofangreindir stuðlar gilda við álagningu veiðigjalds, sbr. 22. gr. laga nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða með síðari breytingum. 3. gr. Auglýsing þessi er gefin út með stoð í lögum nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum. Auglýsingin öðlast þegar gildi, kemur til framkvæmda 1. september 2008 og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Sjávarútvegsráðuneytinu, 18. júlí 2008. F. h. r. Arndís Á. Steinþórsdóttir. Hulda Lilliendahl. |