Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1023/2020

Nr. 1023/2020 7. október 2020

AUGLÝSING
um staðfestingu á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir náttúruvættið Álafoss í Varmá í Mosfellsbæ.

Samkvæmt 3. mgr. 81. gr. laga um náttúruvernd, nr. 60/2013, hefur umhverfis- og auðlinda­ráðherra staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir náttúruvættið Álafoss í Varmá í Mosfellsbæ.

Stjórnunar- og verndaráætlunin er birt á heimasíðu Umhverfisstofnunar.

Stjórnunar- og verndaráætlunin öðlast þegar gildi.

 

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 7. október 2020.

 

Guðmundur Ingi Guðbrandsson.

Sigríður Auður Arnardóttir.


B deild - Útgáfud.: 22. október 2020