1. gr.
Magntollur (A1) á vörum í tollskrárnúmerunum 0402.1010-0402.9900 og 0406.2000-0406.9000 í tollskrá í viðauka I við tollalög, nr. 88/2005, með síðari breytingum, verður:
|
A1 |
|
kr./kg |
0402.1010 |
649 |
0402.1090 |
649 |
0402.2100 |
810 |
0402.2900 |
808 |
0402.9100 |
808 |
0402.9900 |
808 |
0406.2000 |
808 |
0406.3000 |
808 |
0406.4000 |
939 |
0406.9000 |
939 |
2. gr.
Auglýsing þessi, sem er sett samkvæmt ákvæði 4. mgr. 5. gr. tollalaga, nr. 88/2005, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. mars 2021 og tekur til vara sem ótollafgreiddar eru við gildistöku hennar.
Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 26. febrúar 2021.
F. h. r.
Helga Jónsdóttir.
|