1. gr.
Vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra heldur opinbera skrá yfir rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu hér á landi, að fenginni tillögu Fjarskiptastofu sem falið er að stuðla að samræmdri framkvæmd laga nr. 78/2019, um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða. Skráin skal uppfærð eftir því sem tilefni er til og á a.m.k. tveggja ára fresti.
Eftirlitsstjórnvöld, hvert á sínu sviði, ákveða hvaða aðilar teljast til rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu á grundvelli laga nr. 78/2019 og II. kafla reglugerðar nr. 866/2020, um öryggi net- og upplýsingakerfa rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu.
Til rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu teljast eftirtaldir:
- 1984 ehf. vegna þjónustu skv. 2. tölul. b-liðar 10. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Advania Ísland ehf. vegna þjónustu skv. 1. og 2. tölul. b-liðar 10. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Arion banki hf. vegna þjónustu skv. 4. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- EBK ehf. vegna þjónustu skv. a-lið 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Eimskip Ísland ehf. vegna þjónustu skv. f- og g-liðum 6. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Eldsneytisafgr. Kef EAK ehf. vegna þjónustu skv. a-lið 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Fallorka ehf. vegna þjónustu skv. e-lið 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- HEF veitur ehf. vegna þjónustu skv. f-lið 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Heilbrigðisstofnun Austurlands vegna þjónustu skv. a-, b- og c-liðum 7. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Heilbrigðisstofnun Norðurlands vegna þjónustu skv. a-, b- og c-liðum 7. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Heilbrigðisstofnun Suðurlands vegna þjónustu skv. a-, b- og c-liðum 7. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Heilbrigðisstofnun Suðurnesja vegna þjónustu skv. a-, b- og c-liðum 7. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Heilbrigðisstofnun Vestfjarða vegna þjónustu skv. a-, b- og c-liðum 7. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Heilbrigðisstofnun Vesturlands vegna þjónustu skv. a-, b- og c-liðum 7. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins vegna þjónustu skv. a- og b-liðum 7. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Hitaveita Mosfellsbæjar vegna þjónustu skv. f-lið 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Hitaveita Seltjarnarness vegna þjónustu skv. f-lið 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- HS Orka hf. vegna þjónustu skv. d- og e-liðum 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- HS Veitur hf. vegna þjónustu skv. c- og f-liðum 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Icelandair ehf. vegna þjónustu skv. c- og d-liðum 6. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Internet á Íslandi hf. vegna þjónustu skv. c-lið 10. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Isavia ANS ehf. vegna þjónustu skv. a-lið 6. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Isavia innanlandsflugvellir ehf. vegna þjónustu skv. b-lið 6. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Isavia ohf. vegna þjónustu skv. b-lið 6. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Íslandsbanki hf. vegna þjónustu skv. 4. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Kauphöll Íslands hf. vegna þjónustu skv. 5. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Landsbankinn hf. vegna þjónustu skv. 4. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Landsnet hf. vegna þjónustu skv. b-lið 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Landspítali vegna þjónustu skv. a-, b- og c-liðum 7. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Landsvirkjun vegna þjónustu skv. d-lið 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Læknavaktin ehf. vegna þjónustu skv. a- og b-liðum 7. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- N1 Rafmagn ehf. vegna þjónustu skv. e-lið 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Norðurorka hf. vegna þjónustu skv. c- og f-liðum 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Nova hf. vegna þjónustu skv. 1. tölul. b-liðar 10. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Olíudreifing ehf. vegna þjónustu skv. a-lið 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Origo hf. vegna þjónustu skv. 1. tölul. b-liðar 10. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Orka heimilanna ehf. vegna þjónustu skv. e-lið 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Orka náttúrunnar ohf. vegna þjónustu skv. d- og e-liðum 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Orkubú Vestfjarða ohf. vegna þjónustu skv. c-, e- og f-liðum 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Orkusalan ehf. vegna þjónustu skv. e-lið 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Orkuveita Húsavíkur ohf. vegna þjónustu skv. f-lið 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Premis ehf. vegna þjónustu skv. 2. tölul. b-liðar 10. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Rarik ohf. vegna þjónustu skv. c- og f-liðum 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Samskip hf. vegna þjónustu skv. f- og g-liðum 6. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Selfossveitur bs. vegna þjónustu skv. f-lið 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Síminn hf. vegna þjónustu skv. 1. og 2. tölul. b-liðar 10. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Sjúkrahúsið á Akureyri vegna þjónustu skv. a-, b- og c-liðum 7. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Skagafjarðarveitur - hitaveita vegna þjónustu skv. f-lið 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Skeljungur hf. vegna þjónustu skv. a-lið 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Sýn hf. vegna þjónustu skv. 1. og 2. tölul. b-liðar 10. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- TACTICA ehf. vegna þjónustu skv. 2. tölul. b-liðar 10. gr. reglugerðar nr. 866/2020,
- Vegagerðin vegna þjónustu skv. e-, h- og i-liðum 6. gr. reglugerðar nr. 866/2020 og
- Veitur ohf. vegna þjónustu skv. c- og f-liðum 8. gr. reglugerðar nr. 866/2020.
2. gr.
Auglýsing þessi er birt samkvæmt heimild í 4. mgr. 3. gr. laga nr. 78/2019, um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða, og öðlast þegar gildi.
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 7. janúar 2022.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
|