1. gr.
Fjárhæðir bóta samkvæmt lögum nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, og greiðslur samkvæmt 42. gr. sömu laga, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2023:
A. Tímabilið 1. janúar – 30. júní:
Lífeyristryggingar |
|
kr. á mánuði |
kr. á ári |
Ellilífeyrir, skv. 21. gr. |
|
307.829 |
3.693.948 |
Hálfur ellilífeyrir, skv. 21. gr. |
|
153.915 |
1.846.980 |
Örorkulífeyrir, skv. 26. gr. |
|
58.222 |
698.664 |
Örorkustyrkur, skv. 1. mgr. 27. gr. |
|
43.041 |
516.492 |
Örorkustyrkur, skv. 2. mgr. 27. gr. |
|
58.222 |
698.664 |
Barnalífeyrir, skv. 6. mgr. 40. gr. |
|
42.634 |
511.608 |
Aldursviðbót (100%), skv. 29. gr. |
|
58.222 |
698.664 |
Tekjutrygging, skv. 2. mgr. 28. gr. |
|
186.444 |
2.237.328 |
|
|
|
|
Annað |
kr. á dag |
kr. á mánuði |
kr. á ári |
Ráðstöfunarfé, skv. 3. mgr. 38. gr. |
|
92.406 |
1.108.872 |
Dagpeningar utan stofnunar, skv. 4. mgr. 38. gr. |
4.488 |
|
|
Fyrirframgreiðsla meðlags, skv. 1. mgr. 42. gr. |
|
42.634 |
511.608 |
B. Tímabilið 1. júlí – 31. desember:
Lífeyristryggingar |
|
kr. á mánuði |
kr. á ári |
Ellilífeyrir, skv. 21. gr. |
|
315.525 |
3.786.300 |
Hálfur ellilífeyrir, skv. 21. gr. |
|
157.763 |
1.893.156 |
Örorkulífeyrir, skv. 26. gr. |
|
59.678 |
716.136 |
Örorkustyrkur, skv. 1. mgr. 27. gr. |
|
44.117 |
529.404 |
Örorkustyrkur, skv. 2. mgr. 27. gr. |
|
59.678 |
716.136 |
Barnalífeyrir, skv. 6. mgr. 40. gr. |
|
43.700 |
524.400 |
Aldursviðbót (100%), skv. 29. gr. |
|
59.678 |
716.136 |
Tekjutrygging, skv. 2. mgr. 28. gr. |
|
191.105 |
2.293.260 |
|
|
|
|
Annað |
kr. á dag |
kr. á mánuði |
kr. á ári |
Ráðstöfunarfé, skv. 3. mgr. 38. gr. |
|
94.716 |
1.136.592 |
Dagpeningar utan stofnunar, skv. 4. mgr. 38. gr. |
4.600 |
|
|
Fyrirframgreiðsla meðlags, skv. 1. mgr. 42. gr. |
|
43.700 |
524.400 |
2. gr.
Fjárhæðir bóta samkvæmt lögum nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2023:
A. Tímabilið 1. janúar – 30. júní:
|
kr. á mánuði |
kr. á ári |
Mæðra- og feðralaun með tveimur börnum, skv. 2. mgr. 2. gr. |
12.343 |
148.116 |
Mæðra- og feðralaun með þremur börnum |
|
|
eða fleiri, skv. 2. mgr. 2. gr. |
32.090 |
385.080 |
Barnalífeyrir, skv. 3. gr. |
42.634 |
511.608 |
Umönnunargreiðslur (100%), skv. 1. mgr. 4. gr. |
230.682 |
2.768.184 |
Makabætur og umönnunarbætur (80%), skv. 5. gr. |
195.731 |
2.348.772 |
Dánarbætur, skv. 1. mgr. 6. gr. |
63.503 |
762.036 |
Dánarbætur, skv. 2. mgr. 6. gr. |
47.570 |
570.840 |
Endurhæfingarlífeyrir, skv. 3. mgr. 7. gr. |
58.222 |
698.664 |
Heimilisuppbót, skv. 2. mgr. 8. gr. |
77.787 |
933.444 |
Heimilisuppbót, skv. 3. mgr. 8. gr. |
63.020 |
756.240 |
Uppbót vegna reksturs bifreiðar, skv. 10. gr. |
21.520 |
258.240 |
B. Tímabilið 1. júlí – 31. desember:
|
kr. á mánuði |
kr. á ári |
Mæðra- og feðralaun með tveimur börnum, skv. 2. mgr. 2. gr. |
12.652 |
151.824 |
Mæðra- og feðralaun með þremur börnum |
|
|
eða fleiri, skv. 2. mgr. 2. gr. |
32.892 |
394.704 |
Barnalífeyrir, skv. 1. mgr. 3. gr. |
43.700 |
524.400 |
Umönnunargreiðslur (100%), skv. 1. mgr. 4. gr. |
236.449 |
2.837.388 |
Makabætur og umönnunarbætur (80%), skv. 5. gr. |
200.624 |
2.407.488 |
Dánarbætur, skv. 1. mgr. 6. gr. |
65.091 |
781.092 |
Dánarbætur, skv. 2. mgr. 6. gr. |
48.759 |
585.108 |
Endurhæfingarlífeyrir, skv. 1. mgr. 7. gr. |
59.678 |
716.136 |
Heimilisuppbót, skv. 2. mgr. 8. gr. |
79.732 |
956.784 |
Heimilisuppbót, skv. 3. mgr. 8. gr. |
64.596 |
775.152 |
Uppbót vegna reksturs bifreiðar, skv. 2. mgr. 10. gr. |
22.058 |
264.696 |
3. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 63. gr. og 11. tölul. ákvæðis til bráðabirgða við lög nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, sbr. einnig lög nr. 54/2023, og 14. gr. laga nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. júlí 2023. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð nr. 1438/2022, um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2023.
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, 29. júní 2023.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Jóna Guðný Eyjólfsdóttir.
|