Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Leiðréttingar:

Leiðrétt 29. nóvember 2024:
HTML-texti: Í stað „Þorskur 26,68“ í töflu í 1. mgr. auglýsingarinnar komi: Þorskur 28,68.


Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1340/2024

Nr. 1340/2024 28. nóvember 2024

AUGLÝSING
um veiðigjald 2025.

Veiðigjald á landaðan afla frá og með 1. janúar til 31. desember 2025 nemur í krónum á hvert kílógramm óslægðs afla þeim fjárhæðum sem hér segir:

Tegund kr./kg
Þorskur 26,68
Ýsa 20,21
Ufsi 13,65
Karfi/gullkarfi 16,64
Langa 16,56
Keila 6,37
Steinbítur 16,65
Hlýri 20,38
Skötuselur 40,71
Gulllax/stóri gulllax 1,40
Skarkoli 34,33
Þykkvalúra/sólkoli 39,24
Langlúra 29,49
Síld 10,09
Loðna 7,29
Kolmunni 4,16
Makríll 10,43
Rækja/djúprækja 12,77
Djúpkarfi 12,62
Grásleppa 11,31

 

Veiðigjald fyrir hvern hval er sem hér segir: i) langreyður 73.832 kr., ii) hrefna 11.797 kr. Veiðigjald á sjávargróður er sem hér segir: 737 kr. á hvert landað tonn klóþangs, hrossaþara og stórþara (blautvigt).

Auglýsing þessi, sem sett er að fenginni tillögu embættis ríkisskattstjóra skv. 4. gr. laga um veiðigjald nr. 145/2018, sbr. einnig 8. gr. sömu laga, öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.

 

Matvælaráðuneytinu, 28. nóvember 2024.

 

F. h. r.

Kolbeinn Árnason.

Jón Þrándur Stefánsson.


B deild - Útgáfud.: 28. nóvember 2024